Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ
43
Eftir innspýtinguna er svæðið
nuddað létt, til að dreifa leg-
inum enn betur. Eftir ö—7 daga
er innspýtingin endurtekin, og
nú dælt inn 10 cin3. Ef enn er
nokkur kláði, má endurtaka
innspýtinguna í þriðja skipti,
og er þá einnig dæll inn 10
cm3.
Þessi innspýtingaraðferð var
aðeins notuð i allra þrálátustu
tilfellunum, því alllaf er ígerð-
arhætta. Þess var gætt mjög
vel, að viðhafa alla aseptik,
stungusvæðið joðað, og helzl
ekki stungið nema í lieilhrigl
hörund. Enn verður að gæta
þess, að stinga nálinni ekki
inn í þarminn.
Markmið innspýtinganna er
að fá „partiel“ devfingu i
kláðasvæðið. Þella tekst oftast,
og helzt hún í 3—0 vikur. Með-
an hún stendur, er tíminn svo
notaður til að vinna á móti
þeim breytingum, sem á svæð-
inu hafa orðið.
Við sprungur var ýmist not-
uð Iyf- eða Iiandlæknismeðferð.
Um myndun sprungnanna er
kenningin, eða að minnsta kosti
kenning St. Marks, sú, að vegna
þunnra liægða nm langan tíma
liafi hringvöðvinn rýrnað og
þrengst. Þegar svo einu sinni
kemur Iiarður saurköggull, sær
isl slímhúðin, og þá oftast aft-
an til, þar sem pars coccygeus
af sphincter externus gefui1
minnstan stuðning. Meðferðin
er því fyrst og fremst fólgin
i því að víkka hringvöðvann.
í stað þess að gera dilatatio
ani violenta i svæfingu, var
sjúklingurinn látinn gera þetta
sjálfur, og fékk hann til þess
sérstakan dilatator með sér.
Gildleikinn er rúmlega Hegar
nr. 20, og má sjálfsagt nota
liann í staðinn. Sjúklingnum