Læknablaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 35
61
stuðlað að hækkun meðaltals
lymlipocytanna, enda er kenni-
frávik þeirra hærra. Um hinn
tilsvarandi mun á fjölda neu-
trophil kyrninga gildir í að-
alatriðum hið sama.
Furðu lítið hefir á seinni ár-
um verið hirt um hópathugan-
ir á livítu hlóðmynd heil-
hrigðra. Jón Steffensen og
Tlieódór Skúlason geta um
þess háttar rannsóknir frá
Ameríku (Miller 1914, 280 karl-
ar, lymphoc. 22.3%, neutro-
phil 64.3%), Kínu (Fischer og
Tsung 1919, lymphoc. 34.1 og
35.3%, neutroph. 50.6 og 53.5%.
Annar flokkurinn starfsfólk
sjúkrahúss, hinn læknastúdent-
ar), Finnlandi (Lindström og
Tallquist, lymph. 32%, neutr.
59%, og Appelberg 1919, lvmph.
30.5%,-neutr. 56.3%) og Dan-
mörku (Schmidt 1924, 22 karl-
ar og konur, lymph. 33.1%,
neutr. 57.9%). Áberandi er, hve
mjög tölur Millers stinga í stúf
við hinar, lymphocytar j)ar að-
eins 22.3%, en skv. hinum liöf-
undunum frá 30.5—35.3%, og
er þá farið að nálgast það, sem
hér gerist.
Nokkrar aðrar tölur eru
sýndar í töflu II. og' eru flest-
ar teknar eftir Hamre og Au
(1940).
Tafla II.
C u ÍE :o’ uT < l’asophil C. c c 'tn C W 1 2 í 2 — 2 « C 'o. ^ c 2 — u 2 O J
Stetson, 1927 Boston 10-25 0.85 2.3 | 51.04 30.04 9.02
Medlar, 1929 0.5-1 1-3 |50—04 25-39 0-9
Stanimers, 1933 ... Jolian nesb. 171 0.09 1.88 ] 54.2 39.7 4.24
Peterson & Peterson Butte M & K 100 0.0 2.0 | 54.30 30.20 0.33
Osgood, 1935 Portland M & K 230 20-30 | 54.20 37.70
Osgood & al., 1939 . Portland M & K 209 19-38 53.2 38.1 4.2
Hamre & Au, 1939 . Honolulu M 130110-25 0.57 2.93 | 54.03 30.81 5.08
Kennon & al., 1937 . 0 0-1.90.1-3. ) 52-08 25-40 0.0-7
Xatvig, 1935 Oslo M 94 | 00 33
Flestar eru þær frá Ameriku
og er meðalfjöldi lymphocvta
skv. þeim öllum yfir 30%, og
vfirleitt frá 36—39%, eða líkt
og hér reyndist. Að vísu eru
þarna sums staðar taldir með
unglingar, eins og lijá Stetson
og Hamre og Au, þar sem ald-
ursflokkurinn er 16—25 ára.
En eins og sést á töflu I og
tölum Osgoods í töflum II og
III, sem eru í ágætu samræmi
við hana, er lymphocytatalan
greinilega liærri Iijá ungling-
um 15—19 ára en fullorðnu
fólki. Sums staðar er aldurs
ekki getið, en tölur Osgoods
(tafla II) eru samhærilegar að
þessu leyti.