Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1953, Page 9

Læknablaðið - 01.04.1953, Page 9
LÆKNABLAÐIÐ eðlilegir. Efri útlimir eðlilegir. Genitalia externa: eðlileg, en livitleit útferð frá urethra. Rannsóknir: Hb. 95%. Erytli- roe. 3,84 millj. Leucocytar 16236. Diff.-tala: eðlileg. Sökk: 86, 90, 100, 100, 83, 65, 66, 48, 45, 38, 25 mm. Blóðurea: 45 mg%, 35 mg%. Þvag: + A + P æ- S, Eggja- livítan hvarf fljótlega, en lítils háttar gröftur hélzt lengi. Þvag: -4- Bence .Tones próf. Þvag- mikroscopi: Ógrvnni af Leu- cocytum. Þvagmikroscopi á þremur sýnishornum fvrir og eftir prostatamassage: Gaf engar frekari upplýsingar. Sekret frá urethra: h- gono- kokkar. Serum-protein: 7,8%. Plasma-eggjahvíta: 7,5%. — Spontankoagulation í serum: +, síðar -h. Formolgel-reakt- ion i serum og citratplasma: + innan 3. kl.stunda. Sökk sett upp í venjul. stofuhita og ther- mostat: enginn áherandi mis- munur. Ekg: Tmál. isoel., ann- ars eðlilegt. Bunnell: -H,Widal: -f-, Kahn:-r-, Þvag:n-.Th. í rækt- un. Rtg. af cor et pulm.: ekk- ert sérlegt. Rtg. af Columna: Vægar arthrotiskar breytingar í lumbal hlutanum og smá- skarð sést í efri hrúninni á L5 (epifysulos). Intravenös pvelo- grafi: Calyces eru dálítið klunnalegar og kylfulaga hægra megin, að öðru leyti er allt eðlilegl. Rtg. af pelvis- heinum: Loðnar liðlinur kring 99 um art. sacro-iliaca dxt. og liðhilið í þrengra lagi. Rtg. af maga: Gastroduodenitis. Rtg. af Cranium: Eðlilegt. Explor- atio rectalis: Prostata er öll stækkuð og mjög aum við- komu ijáðum megin. Engin greinileg skipting í lobi finn- anleg. Oftalmoscopia: eðlileg. Hitinn var að mestu levti eðlilegur nema fyrsta % mán- uðinn einstaka daga subfebril. Var töluvert þjáður fyrsta % mánuðinn, fór eftir það smá- batnandi. Verkir voru þó ekki horfnir úr mjóbaki við heim- för. Meðferð: Penicillin, Strep- tomycin, Tahl. P. A. S. (Pora- aminosalicylsýra), stuttbylgju- meðferð á prostata. Útdráttur: 43 ára gamall maður. Áður vel hraustur. Fékk einkenni frá þvagfær- um einn mánuð áður en hann kom á sjúkraliús með illa lykt- andi þvagi og hvítleitri útferð frá urethra. Gefið var penicill- in og sulfa án árangurs. Var hætt við sulfameðferð, þegar hann fékk verki í mjaðmir og mjóbak. Nokkru síðar var sams konar meðferð reynd, og versnaði honum þá svo, að hann varð alveg rúmfastur vegna verkja, og þar eð ástand sjúklings fór versnandi, var hann sendur á sjúkrahús. — Objektivt: Stirður og stífur, getur ekki rétt úr sér sökum verkja. Mikil vöðvaevmsli vinstra meðin i mjóbaki, einn-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.