Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1953, Side 12

Læknablaðið - 01.04.1953, Side 12
102 LÆKN ABLAÐ IÐ þvaglát og „gröft“ í þvagi, að hann telur, og subfebrilia. Auk þess var verkur í mjöðmum og mjóbaki, og í lok þvagláta litils báttar hæmaturi, sem jókst mjög við sulfagjöf. Lá á bandlæknisdeild Landsspít- alans 17. ág.—5. okt. ’45. Diag- nosis: Obs. pro Tub. renis. Rannsóknir: Cystoscopia: slímhúð dálítið rauð og æða- rík kringum trigonum. Inlra- venös pyelografi: Eðlileg. Re- trograd pyelografi: Dálítill samdráttur í efri calyces hægra megin. Þvag: -i- tb. í ræktun. Sulfameðferð var gefin i viku- tíma og Penicillin í aðra viku án sjáanlegra áhrifa. Eftir beimförina var sjúkl. einkennalaus að mestu. Hafði þó stundum stirðleika og verki í bakinu á morgnana, og stöku sinnum sviða við þvaglát. Rúmum 5 vikum áður en sjúklingur er vistaður á lvf- læknisdeildina tók hann eftir breytingu á þvaginu, sem nann taldi vera gröft, en hafði cng- in óþægindi af þessu. Þó bar strax á útferð frá urethra. Tveimur vikum síðar byrjaði purulent conjunctivitis í hægra auga. Samtímis þvi komu verk- ir i rófubeinið og liægri mjöðm, einkum við hreyfingar, ásamt bita um 39°. Var þá gefið Cbloromycetin vikutíma. Hit- inn varð subfebril, verkirnir og útferðin minnkuðu. Fór á fætur og versnaði strax aftur með þungum verk í mjóbaki og mikilli útferð frá urethra. Varð að fá verkjastillandi töfl- ur. Þvag var oft rannsakað fyrir komu á sjúkrahús og fannst ekki gröftur i því. Aðalkvartanir við komu: Bakverkur, sem leggur stund- um alla leið upp í hnakka. Verkir við hreyfingar í báðum mjaðmarliðum. Excoriationir á glans penis og lærum innan- verðum vegna útferðarinnar. Objektivt: Stirður og stífur eins og gigtveikt gamalmenni. Hreyfir sig með erfiðismunum í rúminu. Engin cyanosis eða dyspnoe. í góðum holdum. Ciranium: Eðlilegt að finna. Augu: Greinilegur conjunctiv- itis á bægra auga. Hreyfingar eðlil. Pupillur reagera eðlil. fyrir ljósi og accomodation. — Tunga, fauces: Eðlileg. Stetli. pulm. et cordis: Eðlileg. Abdomen: Eðlil. í hægri ingven finnast nolckrir harðir indolent eitler á stærð við baun-rúsínu. Genitalia ex- terna: Við orificium urethrae er búðin rauð, þrútin og hreistrandi + gulleit útferð. Húðin á scrotum og á lærum innanverðum er eczematiser- uð. Extrem. supp. et inff.: All- ir liðir eru eðlilegir að finna, nema við maximal abduction í mjaðmarliðum koma verkir í mjóbaks- og mjaðmarvöðva. Reflexar allir eðlilegir. Col- umna: Við palpation eru

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.