Læknablaðið - 01.04.1953, Page 14
104
LÆKNABLAÐIB
um. Prostata fannst stækkuÖ,
aum, en 3 mánuðum síðar var
hún eðlileg að finna, en vinstri
vesicula seminalis þrútin og
aum.
Fyrsta mánuðinn eftir komu
var sjúklingurinn subfebril.
Fékk bólgur i báða kjálka- og
hnjáliði. Stirðleiki og verkir í
baki, Iiálsi og hinum ýmsu lið-
um héldust mestalla spítala-
dvölina. Siðasta iiálfa mánuð-
inn voru einkenni þessi óvcru-
leg. Enginn greinilegur bati
var við neina þá meðferð sem
reynd var.
Þessi sjúklingur hefir öll
þrjú einkennin við Reiter’s
svndrom. Ivliniskt svipar hon-
um mjög til sjúklings nr. 1,
því að í báðum ber mest á
bakþrautunum. Þetta er í
þriðja skiplið á 11—12 árum,
sem sjúklingur veiktist með
einkenni frá þvagfærum, en
ákveðin arthritis kemur fyrst
í ljós í þetta skipti.
Hæmaturia er sjaldgæf við
Reiter’s syndrom. Sjúkl. sá
hlóð í þvagi, en það var lítið
og jókst eftir sulfagjöf. Skeði
það fvrir 6 árum.
III. tilfelli. Maður 35 ára.
Diagnosis: Reiter’s svndrom.
Lá á lyflæknisdeildinni 23.
sept.—15. okt. ’52. Ætt er
hraust. Sjúklingur hefir áður
verið vel hraustur. Aldrei
gonorrhoe.
Núverandi sjúkdómur: Fyr-
ir 13 árum fékk sjúklingur
dysuria og pollakisuria og h.
u. b. viku síðar lítils háttar
hæmaturia, sem kom síðast í
bununni. Enginn bakverkur,
hiti né ödem. Sjúklingur vann
um Vt, mánuð með þessi ein-
kenni, áður en hann var vist-
aður á liandlæknisdeildina, en
þar dvaldi hann 3'. vilcna tíma:
23 sept.—15. okt. ’39. Diagnos-
is: Hæmaturia, Obs. pro tub
renis. Þvag: + A-.+ P -f- S, en
var hreint við brottför. Intra-
venös pyelografia: Eðlileg.
Cystoscopia: Ekkert sérlegt.
Þvag: -f- Tb við ræktun.
Sjúklingurinn var vel hraust-
ur þar til ári síðar, að lítils
háttar blóð sást í þvagi, og
nokkrum dögum síðar byrjuðu
verkir i mjóbaki vinstra meg-
in með pollakisuria og dys-
uria. Vann þar til sama dag og
hann kom á handlæknisdeild-
ina: 29. júni—13. júlí ’40.
Diagnosis: Obs. pro tub. renis.
Rannsóknir: Hb. 100%, sökk:
5 mm. Þvag: + A + P 4- S,
síðar -t- A. -f- P. Blóðurea: 33
mg.%. Þvag-mikroscopi (við
komu): Mikið af leucocytum,
einstaka erythrocvtar og hya-
lin cylindrar. Þvag-mikros-
copi (daginn fyrir heimför):
óbreytt. Þvag -4- Tb. við rækt-
un (tvisvar sinnum). Intraven-
ös pyelografi: Vinstra nýra
mælist stærra en það hægra,
sem sé 18 cm. og 16 cm. Efstu
calyces vinstra megin fyllast