Læknablaðið - 01.04.1953, Page 19
LÆKNABLAÐIÐ
109
tízku. Síöan hefir verið minnzt
á bakteríur nieö toxiskum á-
hrifum, virus eða óþekkta
allergiska reaktion. Fyrir
nokkrum árum sögðust am-
eriskir höfundar (Dienes og
fél.15) hafa fundið svokallað
L-organisma (Pleuro-pneum-
oni bodies) í sekreti frá urethra
hjá sjúklingum með Reiter’s
syndrom. Ekki hefir þetta ver-
ið staðfest af öðrum, og í því
sambandi bent á, að þess kon-
ar organismar finnist hjá
fjölda hraustra karlmanna.
Það voru danskir höfundar,
fyrst Moltke,6 þá Clemmen-
sen og Kaldbcik7 og síðar
Brocks,16-17 sem hafa undir-
strikað að smitunin fari gegn-
um urethra, prostata og vesi-
eulae seminalis, og beri því sér-
staklega að rannsaka með ex-
ploration þessi líffæri. Roman-
us12 hefir í ágætri grein bent
á það sama. Segir hann, að
það sé undantekning, ef smit-
unin komi frá þarminum. Aft-
ur á móti segir Paronen3:
„Syndromið (þ. e. a. s. Reit-
er’s) er í flestum tilfellum, en
alls ekki alltaf post-dvsenter-
isk“. Fann hann Flexner-dys-
enteri i 96,4% af sínum 344
sjúklingum, enda var um þær
mundir, þegar hann safnaði
Reiter’s sjúklingum sínum,
dysenteria farsótt meðal
finnskra hermanna á Karr-
elska skaganum. Reiter1 og
aðrir þýzkir höfundar á þeim
árunum, hölluðust allir að þvi
að smitunin kæmi frá þarni-
inum.
Hjá sjúklingum mmum voru
engin einkenni um dysenteri
eða niðurgang. Ég er þvi sam-
mála Lövgren og Karni'K Ng-
fos11 og öðrum um, að Reiter’s
syndrom liafi ekki alltaf sömu
ætiologi, og líklegast sé þar
um allergisk fyrirbrigði að
ræða.
Meðferð.
Engin specifik meðferð er
til. Reynd hafa verið sulfalyf
og öll antibiotica án sýnilegs
árangurs, og nú siðast ACTIJ
og Cortison. Um þau síðast
nefndu er að segja, að þau
liafa góð áhrif á sjúkdóminn
meðan þau eru gefin, en
afturkippir eru tíðir og koma
fljótlega eftir að hælt er að
gefa þessi lyf.
Neosalvarsan, mapharsen og
lík arsen-sambönd hafa tölu-
vert verið notuð, og gefast þau
oft vel við ýmsa urologiska
sjúkdóma, en virðast lítil á-
hrif liafa á Reiter’s svndrom.
Ýmsir höfundar Iiafa ráð-
lagt prostatamassage við lang-
vinna prostato-vesiculitis, en
vara samt við þeirri meðferð í
bráða skeiði sjúkdómsins.
Hin kliniska sjúkdómsmynd.
Sjúkdómurinn byrjar oftast
með urethritis simplex, með
glærri slímútferð, sem oft