Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1953, Síða 38

Læknablaðið - 01.04.1953, Síða 38
128 LÆKNABLAÐII) mál eftir því sem tilefni gefst til. 2. Erindi: a) Próf. dr. med. P. A. Owren, Oslo: „Om blodets koagid- ation og antikoagulations behandlingen". b) Björn Sigurðsson, forstöðu- maður Tilraunastöðvar Há- skólans á Keldum: Virus- sjúkdómar hérlendis. c) Væntanlega próf. dr. med. Snorri Hallgrímsson: Nokk- ur orð um ulcus ventriculi og duodeni. d) Erindi er Dr. Tiiorben Geil, yfirlæknir Kaupm.h. hefur boðizt til að flytja: Ernæ- rings- og fordöjelseslidelser i seniet“. I! Frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu hefur L. í. borizt tilkynning um alþjóðaráðstefnu um krabba- mein, er haldin verður i Sao Paulo í júlí 1954. Frekari upplýsingar hjá stjórn L. 1. MMit senti M^tehna- blaðinn ActaPharmacologica et Toxicologica. British Medical Bulletin. British Medical Journal. Lagen och de psykiskt sjuga eftir Olof Kinberg, úr bókaflokknum „ Vár Tids Medicin“. Heilbrigðisskýrslur 1949. Hjúkrunarkvennablaðið. Mannslátabók II (Reglur, skrár og leiðbeiningar varðandi staðtölu- flokkun dánarmeina). Útg.: Skrif- stofa landlæknis. Læknablaðið þakkar ofangeind rit. * , 1 iialfnntlui' #>-#- Aðalfundur L. í. skv. hinum nýju félagslögum (Lbl. 37, 5. tbl.) verður haldinn í Háskólanum dagana 18.— 20. júni 1953. Dagskrá skv. félagslögum og enn- fremur: a) Aðild L. í. að útgáfu Lækna- blaðsins. b) Ekknasjóður (tillag félaga i L. í.). c) Samningar lækna (utan L. R.) við sjúkrasamlög. d) Codex ethicus. Aðalfund sitja fulltrúar svæðafé- laganna. Stjórn L. í. Fr erl. lækiiarítuiii E-vítamínmeðferð á Dupuytren’s fingrakreppingu. Ýmsir höf. hafa skrifað um E- vítaminmeðferð á Dupuytren’s- kreppingu og sumir talið sig sjá árangur af slíkri meðferð. H. J. Richards (London Hospital, ortho- ped. deild) greinir frá 46 sjúkl., er fengu ephynal, 100 mg. tvisvar á dag, a. m. k. í 3 mánuði, og enga aðra meðferð jafnframt. Hann sá engin batamerki á neinum sjúkling- anna. Sjúkdómurinn var i báðum höndum á 24 sjúkl. eða alls 70 hendur. í 48 liöndum var einungis þykkni i fascia palmaris. Úr Brit. Med. Journal, 21. júní 1952. Ó. G. Afgreiðsla og innheimta Læknablaðsins er í Félagsprentsmiðjunni h.f., Reykjavik. Sími 1640. Pósthólf 757. Félagsvrentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.