Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 27
L Æ K N A B L A Ð IÐ 51 Atelectasis er mun algengari hjá karlmönnum en konum eða um 3:1, og er algengari hjá eldra fólki. Fyrstu einkennin eru oftast allhár hiti 39—40° eða þar yfir, stundum að undan- gengnum hrolli eða skjálfta. Hósti kemur fljótt og uppgang- ur, sem fyrst í stað er seigur og mucopurulent, en getur orðið purulent og allmikill, ef ekkert er að gert. Óþægindaverkur eða þyngslatilfinning fyrir brjósti er algengur. Ef atelectasis er lober eða útbreidd fylgir venju- lega mikil dyspnoe hjá nýskorn- um sjúklingum. Objectiv einkenni fara eftir því hve stórt svæði er atelectat- iskt, en eru fyrst og fremst deyfa og horfin öndun. Slím- hljóð fara svo að heyrast og öndun verður bronchial, þegar losnað hefur um slímtappann í bronchus. Röngenologiskt sést skuggi svarandi til hins loft- tóma svæðis. Mediastinum, ti’achea og cor geta verið færð úr stað yfir til sjúku hliðarinn- ar og diaphragma þeim megin getur staðið hærra. Takist ekki að koma í veg fyrir atelectasis með góðri prophylaxis, sem er einkum fólgin í því, að láta sjúkl. anda djúpt, hósta og hreyfa sig vel í rúminu, verður venjulega að hreinsa slímið með endotracheal catheter aspiratio eða bronchoscopíu. Pneumothorax með yfirþrýst- ingi og þar með collaps á lung- anu kemur við leka frá bronc- husstúf og hef ég áður minnst á þennan aukakvilla. Ef mikill vökvi safnast í pleura, eftir að slöngur hafa verið teknar út, er sjálfsagt að gera thoracocentes- is, en minniháttar vökvi, sem aðeins fyllir sinusana sýgst upp af sjálfu sér. Verulegur haemot- horax kemur helzt við blæðingu úr bi’onchial arteríum, ef þær eru ekki undirbundnar dyggi- lega, en einnig getur blætt frá yfirborði lungans eða art. inter- costalis. Ef blóðþrýstingur fer lækkandi og blæðing stöðvast ekki við eina eða tvær transfusi- onir verður að opna strax og stöðva blæðinguna. Alvarlegustu aukakvillarnir eru fistula bronchopleuralis, empyema tub. og bronchogen út- breiðsla sjúkdómsins ipso- eða contralateralt. Þeir koma gjarna fyrir allar hjá sama sjúklingi, því komi fistula, fylgir oftast empyema í kjölfarið og þá er einnig opin leið fyrir bronchog- en útbreiðslu. Tíðni fistula bronchopleuralis er í flestum skýrslum talin 5% og þar yfir en sumstaðar þó talsvert lægri. Þessi aukakvilli er algengari þegar lungnaaðgerð er gerð vegna berkla heldur en þegar um einhvern annan sjúkdóm er að ræða. Hættast er við þessu ef verið hefir endobronchitis tub. í viðkomandi bronchus. Kaldur abscess myndast þá í stúfnum og springur inn í pleuraholið. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.