Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 38

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 38
62 LÆKNABLAÐIÐ 6. mynd. Hægar stórar bylgjur og einstaka „spike“ með apparent phase reversal" um hægri frontal elektróðu. Frá 9 ára barni með ört versn- andi focal epilepsi. vegna fyrst í stað gefið eðlilegt heilarit. Reikna má með, að 85% heila- æxla valdi óeðlilegu heilariti, og hjá 70% er hægt að staðsetja æxlið nokkurn veginn rétt. Æxli í stóra heilanum valda venjulega breytingum sömu megin í heilá- ritinu. Þau æxli, sem erfiðast er að staðsetja, eru æxli, sem sitja í fossa posterior. Þau valda oft bilateral syncron breyting- um í heilaritinu, eða breyting- arnar geta verið staðsettar gagnstætt æxlinu, eins og t. d. við æxli í litla heilanum. Þegar staðsetja á æxli með heilariti, er farið eftir því, hvar breytingarnar eru mestar, sem oftast eru delta-bylgjur (1—3 á sek.) og hvar þessar bylgjur eru stærstar. Ef notuð er bipol- artækni, kemur fram svonefnt apparent phace-reversai um æxlið, þ. e. a. s. í stað þess að vera í takt, koma bylgjurnar hver á móti annarri. Einnig er staðbundið inaktivitet merki um staðbundnar breytingar, t. d. ef leitt væri frá 2 elektróðum, sem lægju yfir æxlið, mundi ekki verða skráð neitt aktivitet frá þeim eða mjög lítið. Það, sem hér hefur verið sagt um æxli, á mikið til einnig við um aðrar fyrirferðaraukningar inni í hauskúpunni. Akut encephalitis og meningi- tis valda dreifðum breytingum á heilaritinu, og hægt er að fylgj- ast með gangi sjúkdómanna með endurteknum heilaritum, hvort þeir batna, verða kroniskir, eða enda með abscess. Intra-cranial blæðingar eða æðastíflur valda breytingum, sem venjulega hverfa hjá 80% sjúklinganna, eftir stuttan tíma, ef þeim batnar. Meiösl á höfði. Traumata valda staðbundnum eða dreifðum breytingum, sem standa mismunandi lengi eftir því, hve miklum skemmdum þau hafa valdið. Ef um er að ræða minniháttar trauma, sjást stað- bundnar breytingar, sem hverfa eftir nokkra daga. Eftir meiri háttar trauma sjást dreifðar breytingar, sem geta orðið stað- bundnar eftir nokkra daga og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.