Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 41

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 41
LÆKNABLAÐIÐ 65 hægum spennubreytingum í einstökum frumum eða frumu- hópum, sem kæmu fram við efnaskifti þeirra. Sumir hafa lagt mikið upp úr þýðingu corticothalamo-cortical brauta og hringertingar eftir þeim í líkingu við það, sem menn þekkja frá elektroniskum reiknivélum. Þá hafa menn hugsað sér þessar hringbrautir sem einskonar „feed back system“. Hefir myndast um þqtta sérstök fræðigredn, „Cybernetics." Metafysiskt mætti hugsa sér spennusveiflur heilans sem sveiflur milli gagnstæðra afla, hvata og hindrana (aktivering og inhibition), sem leitast við að halda jafnvægi í heilanum. 1 starfrænum skilningi væri eðlilegt heilarit þá einkenni um eðlilegt jafnvægi milli þessara afla, eða um eðlilegan homeo- stasis, bæði í almennt fysio- logiskum og elektrofysiologisk- um skilningi. 7 stuttu máli. Ég hefi haldið mig hér eink- um að frásögn af heilaritinu, eins og það birtist hjá sjúkum og heilbrigðum og hvaða gagn megi hafa af því sem kliniskri rannsóknaraðferð. Aðeins hefir verið lauslega minnst á hugsan- legan fysiologiskan grundvöll heilaritsins, en ekkert á, hverj- ar væri orsakir þeirra breyt- inga, sem sjást við ýmsa sjúk- dóma. Ástæðan er, að þekking manna á þessu er enn ófullkom- in, og skoðanir mjög skiptar. Þó að skoðanir um fysio- logiskan grundvöll heilaritsins séu skiptar, eru menn yfirleitt sammála um, hvaða kliniskt gagn megi hafa af því. 1. Meðal þeirra, sem taldir eru eðlilegir, hafa 15% ekki eðlilegt heilarit. 2. 50—80% flogaveikra hafa sjúklegt heilarit, sem getur gefið mikilvægar viðbótar- upplýsingar. Auk þess að vera gagnlegt við greiningu á epilepsi, er heilaritið gagnlegt til að fylgjast með meðferð hennar. 3. 60—90% þeirra, sem hafa æxli, eða aðrar fyrirferðar- aukningar í heila, hafa breytingar á heilariti. 4. Við meiðsl á höfði og in- fektionir er hægt að fylgj- ast með gangi og horfum sjúkdómsins af heilaritinu. 5. Við rannsóknir geðsjúk- dóma og greiningu þeirra frá vefrænum taugasjúkd. er heilaritið gagnlegt, og í rétt- arpsykiatri getur það stund- um verið nauðsynlegt. Helztu heimildarrit. Gibbs, F. A. and E. L. Gibbs. Atlas of Electroencephalography, Cam- bridge, Addison — Wesley 1950 og 1952. Hill D. and G. Parr. Electroence- phalography, London, MacDonald 1950.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.