Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1955, Side 42

Læknablaðið - 01.06.1955, Side 42
66 LÆKNABLAÐIÐ Aiigiisjiikclómai* ■ncðal visCiiianna á Elli- «<4 lijiikriiiiar- lieiiniliiin (■riintl. Ilcykjjavík (C^tir Cju hnund iCj '>lornóóon o^ Slúfa Ok oroclcL áen 1 árslok 1954 og á öndverðu ári 1955 framkvæmdum við augnskoðun á vistmönnum Elli- oghjúkrunarheimilisins Grund í Reykjavík. Var skoðun þessi að- eins einn liður í heilsugæzlu meðal vistmanna heimilisins. Skýrsla sú, sem hér fer á eft- ir, er miðuð við vistmannatal 1. marz 1955. Skoðaðir voru samtals 301 vistmaður. Af þeim voru 16 yngri en 60 ára. Höfðu þeir enga augnsjúkdóma og er þeim sleppt í yfirliti því, sem hér fer á eftir. Yfirlitið nær því aðeins til vistmanna, sem eru 60 ára og eldri. Var reynt á sem nákvæm- astan hátt að finna augnsjúk- dóma meðal þessa fólks, einkum þá, sem valda skerðingu á sjón, Penfield W. and H. Jasper. Egilepsy and the Functional Anatomy of the Brain, London, Churchill 1954. Schwab R. S. Electroencephalo- graphy in Clinical Practice, Phila- delphia, Saunders 1951. Journal of Electroencephalography and Clinical Neurophysiology, Vol. I—VI, (1949—1954), Suppl. 2/ og 4 (1949—1953). Buchthal F. Ugeskrift for læger 115, nr. 25. eða blindu. í sumum tilfellum reyndist það erfitt, einkum að mæla sjónskerpu hjá þeim, sem voru rúmliggjandi og ellisljóir. — 1 þessari skýrslu er ekki minnst á ellifjarsýni (presbyo- pia) og sjónlagsgalla (errores refractionis), enda teljast þess- ar sjónbreytingar ekki til sjúk- dóma. Sömuleiðis er ekki minnst á æðakölkun í augnbotnum, ef sjóna (retina) er ósnortin, enda eru flestir í þessum aldurs- flokkum með meiri eða minni sjáanlegar æðabreytingar í augnbotnum. Ekki er minnst á smávægileg ský á augasteini (cataracta senilis) ef sjón hefir ekki skerzt af þeim orsökum, því talið er að sjá megi smáský á augasteini hjá flestum (eða 96%) eftir sexugt (1). Ekki er heldur minnst á skjálg (strabis- mus) eða annað afbrigðilegt vöðvajafnvægi. Af hinum 285 vistmönnum yfir sextugt reyndust 119 með heilbrigð augu (samanber töflu 1) eða 42% vistmanna. Ef tafla 1 er athuguð nánar, sést að augnsjúkdómar aukast með aldrinum. Flestir eru með heil-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.