Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 42
66 LÆKNABLAÐIÐ Aiigiisjiikclómai* ■ncðal visCiiianna á Elli- «<4 lijiikriiiiar- lieiiniliiin (■riintl. Ilcykjjavík (C^tir Cju hnund iCj '>lornóóon o^ Slúfa Ok oroclcL áen 1 árslok 1954 og á öndverðu ári 1955 framkvæmdum við augnskoðun á vistmönnum Elli- oghjúkrunarheimilisins Grund í Reykjavík. Var skoðun þessi að- eins einn liður í heilsugæzlu meðal vistmanna heimilisins. Skýrsla sú, sem hér fer á eft- ir, er miðuð við vistmannatal 1. marz 1955. Skoðaðir voru samtals 301 vistmaður. Af þeim voru 16 yngri en 60 ára. Höfðu þeir enga augnsjúkdóma og er þeim sleppt í yfirliti því, sem hér fer á eftir. Yfirlitið nær því aðeins til vistmanna, sem eru 60 ára og eldri. Var reynt á sem nákvæm- astan hátt að finna augnsjúk- dóma meðal þessa fólks, einkum þá, sem valda skerðingu á sjón, Penfield W. and H. Jasper. Egilepsy and the Functional Anatomy of the Brain, London, Churchill 1954. Schwab R. S. Electroencephalo- graphy in Clinical Practice, Phila- delphia, Saunders 1951. Journal of Electroencephalography and Clinical Neurophysiology, Vol. I—VI, (1949—1954), Suppl. 2/ og 4 (1949—1953). Buchthal F. Ugeskrift for læger 115, nr. 25. eða blindu. í sumum tilfellum reyndist það erfitt, einkum að mæla sjónskerpu hjá þeim, sem voru rúmliggjandi og ellisljóir. — 1 þessari skýrslu er ekki minnst á ellifjarsýni (presbyo- pia) og sjónlagsgalla (errores refractionis), enda teljast þess- ar sjónbreytingar ekki til sjúk- dóma. Sömuleiðis er ekki minnst á æðakölkun í augnbotnum, ef sjóna (retina) er ósnortin, enda eru flestir í þessum aldurs- flokkum með meiri eða minni sjáanlegar æðabreytingar í augnbotnum. Ekki er minnst á smávægileg ský á augasteini (cataracta senilis) ef sjón hefir ekki skerzt af þeim orsökum, því talið er að sjá megi smáský á augasteini hjá flestum (eða 96%) eftir sexugt (1). Ekki er heldur minnst á skjálg (strabis- mus) eða annað afbrigðilegt vöðvajafnvægi. Af hinum 285 vistmönnum yfir sextugt reyndust 119 með heilbrigð augu (samanber töflu 1) eða 42% vistmanna. Ef tafla 1 er athuguð nánar, sést að augnsjúkdómar aukast með aldrinum. Flestir eru með heil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.