Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1955, Page 47

Læknablaðið - 01.06.1955, Page 47
L Æ K N A B L A Ð I Ð Tafla 3 Flokkun glákusjúkra efitir aldri og kyni. 71 Aldur Karlar Konur Samtals % í aldurs- flokkum Skoðun 1948 % 60—69 0 0 0 0 || 5 70—79 2 7 9 8,2 || 7 80—89 1 12 13 12 | 25 90 og yfir 2 3 5 26,3 | 45,5 Samtals 5 22 27 | || teljast þó ekki blindir. Sjón hinna 5 er meira eða minna skert. Atrophia nervi optici. Einn af þessum sjúklingum (kona 60 ára) hefir rýrnun á sjóntaug vegna sclerosis multiplex (heila- og mænusigg). Er hún á mörk- um þess að vera starfsblind, en er þó ekki talin í þeim flokki. Hjá hinum tveimur var orsökin óþekkt. III. AÖ7'ir augnsjúkdómar (Alii morbi oculi) : i. Glaucoma simplex (gláka) 27 j. Amblyopia ex anopsia (starfræn sjóndepra) 2 k. Anophthalmos artificialis (augnnám) ............. 5 l. Phttisis bulbi post trauma (augnarýrnun vegna slyss) ................ 1 Glaucoma simplex. Með þenna sjúkdóm, sem er mestur blinduvaldur allra augnsjúk- dóma á fslandi, voru 9,5% allra vistmanna eftir sextugt, en 17,5% við skoðunina árið 1948. Tafla 3 sýnir, að glákan er algengust í elztu aldursflokk- unum. Af hinum 27 glákusjúku voru 18 það sjóndaprir, að þeir teljast blindir eins og að fram- an getur. Er athyglisvert hversu margir eru blindir, þrátt fyrir glákuaðgerðir og sýnir þetta bezt hve gálkan hér er illkynja sjúkdómur. Af hinum 9 gláku- sjúku, sem ekki teljast blindir, hafa allir nema einn gengið undir skurðaðgerð). Flestir hafa meira eða minna ský á augasteini (cataracta com- plicata) og hefir lens extractio verið gerð á 2 sjúklingum. Af hinum 9 glákusjúku, sem ekki teljast blindir, eru 8 blindir á öðru auga. Við skoðunina fannst lítið aukinn augnþrýstingur eða þrýstingur á efri mörkunum hjá 11 vistmönnum. Þeir eru ekki skráðir hér sem glákusjúkling- ar, en fylgst verður með augum þeirra. Um aðra augnsjúkdóma þarf ekki að fjölyrða. Lokaorð. Skýrsla þessi sýnir helztu augnsjúkdóma meðal gamal- menna og ennfremur að augn-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.