Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.06.1955, Blaðsíða 47
L Æ K N A B L A Ð I Ð Tafla 3 Flokkun glákusjúkra efitir aldri og kyni. 71 Aldur Karlar Konur Samtals % í aldurs- flokkum Skoðun 1948 % 60—69 0 0 0 0 || 5 70—79 2 7 9 8,2 || 7 80—89 1 12 13 12 | 25 90 og yfir 2 3 5 26,3 | 45,5 Samtals 5 22 27 | || teljast þó ekki blindir. Sjón hinna 5 er meira eða minna skert. Atrophia nervi optici. Einn af þessum sjúklingum (kona 60 ára) hefir rýrnun á sjóntaug vegna sclerosis multiplex (heila- og mænusigg). Er hún á mörk- um þess að vera starfsblind, en er þó ekki talin í þeim flokki. Hjá hinum tveimur var orsökin óþekkt. III. AÖ7'ir augnsjúkdómar (Alii morbi oculi) : i. Glaucoma simplex (gláka) 27 j. Amblyopia ex anopsia (starfræn sjóndepra) 2 k. Anophthalmos artificialis (augnnám) ............. 5 l. Phttisis bulbi post trauma (augnarýrnun vegna slyss) ................ 1 Glaucoma simplex. Með þenna sjúkdóm, sem er mestur blinduvaldur allra augnsjúk- dóma á fslandi, voru 9,5% allra vistmanna eftir sextugt, en 17,5% við skoðunina árið 1948. Tafla 3 sýnir, að glákan er algengust í elztu aldursflokk- unum. Af hinum 27 glákusjúku voru 18 það sjóndaprir, að þeir teljast blindir eins og að fram- an getur. Er athyglisvert hversu margir eru blindir, þrátt fyrir glákuaðgerðir og sýnir þetta bezt hve gálkan hér er illkynja sjúkdómur. Af hinum 9 gláku- sjúku, sem ekki teljast blindir, hafa allir nema einn gengið undir skurðaðgerð). Flestir hafa meira eða minna ský á augasteini (cataracta com- plicata) og hefir lens extractio verið gerð á 2 sjúklingum. Af hinum 9 glákusjúku, sem ekki teljast blindir, eru 8 blindir á öðru auga. Við skoðunina fannst lítið aukinn augnþrýstingur eða þrýstingur á efri mörkunum hjá 11 vistmönnum. Þeir eru ekki skráðir hér sem glákusjúkling- ar, en fylgst verður með augum þeirra. Um aðra augnsjúkdóma þarf ekki að fjölyrða. Lokaorð. Skýrsla þessi sýnir helztu augnsjúkdóma meðal gamal- menna og ennfremur að augn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.