Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 50

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 50
74 L Æ K N A B L A Ð I Ð tíðara en ella í börnum, sem fæðast eftir faraldrana. Lan- caster skýrir frá að þetta hafi komið fyrir í Ástralíu, á Nýja- sjálandi og á Islandi. Hins vegar fann hann ekki samstígar sveiflur á tölum um rauða hunda og meðfætt heyrn- arleysi í Svíþjóð, Ítalíu, Eng- landi né Bandaríkjunum. 1 grein Lancasters eru birtar tölur, sem höfundur hefir feng- ið frá Vilmundi Jónssyni, land- lækni. I greininni er t. d. þessi tafla: Fæðingar daufra á Islandi (Bráðabirg-ðaskýrsla Vilmundar Jónssonar landlæknis, Reykjavík). Ár Fjöldi daufra, sem síðar komu í hæli. Raðað eftir fæðingarári. Fæðingarmánuðir Skráðir sjúkl. með rauða hunda. 1935 2 7. og 11. 9 6 1 6. 9 7 0 — 32 8 1 6. 55 9 2 6. og 6. 8 40 2 3. og 4. 781 1 10 1.5. 6. 6. 7. 8. 9. 9. 9.og9 1566 2 2 7. og 10. 29 3 1 4. 94 4 1 1. 34 5 1 10. 12 6 0 — 16 7 1 4. 357 Árið 1941 hafa fæðst hér miklu fleiri daufir en nokkurt annað ár frá 1935 til 1947 en árin 1940 og 1941 voru einmitt skráðir langtum fleiri sjúkling- ar með rubella en nokkurt ann- að ár á tímabilinu. Línuritið sýnir rauða hunda, sem skráðir voru 1940—1941. Súlurnar á því tákna fjölda daufra eftir fæðingarmánuðum (sbr. töfluna hér að ofan) þó þannig að þeir eru settir á línu- ritið 7 mánuðum fyrr en fæð- ingarmánuður segir til um, eða þegar þeir voru tveggja mán- aða fóstur og ætla má að þeir hafi sýkst. Samhengið er alveg augljóst. Á töflunni eru 357 skráðir með rauða hunda árið 1947 en samt sem áður er aðeins skráð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.