Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 52

Læknablaðið - 01.06.1955, Qupperneq 52
76 L Æ K N A B L A Ð I Ð Taxíi li é r a A s 1 æ k n a (Frá nefnd þeirri, er á síðasta aðalfundi L.I. var kosin til að semja um breytingu á taxta héraðslækna). Eins og kunnugt er var kos- in nefnd á síðasta aðalfundi L. I. til þess, í samráði við stjórn L. I., að leita samninga og semja við heilbrigðisstjórnina um lag- færingu á taxta héraðslækna. Árangur af starfi nefndar- innar og stjórnar L. í. er aug- lýsing frá heilbrigðismálaráðu- neytinu 25./2. 1955, þar sem taxtinn er hækkaður um 66%%, almennt viðtalsgjald í kr. 10,00 og annað tilsvarandi. Er það skoðun nefndarinnar og stjórn- ar L. I. að við þennan taxta megi una, meðan verðlag ekki breytist að ráði svo kaupgjalds- vísitala hækki verulega. önnur atriði, sem nefndin fór frám á að fá lagfærð — vinnutímalagfæring, ferðataxti og grein um að láta taxtann í framtíðinni breytast með kaupgjaldsvísitölu samkvæmt þar um gerðum reglum — er ekki minnst á í ofangreindri auglýsingu og því ekki tekin bein afstaða til þeirra í henni. Aftur á móti hefir nefndin samið við tryggingarnar um heildarsamning — milli héraðs- lækna og sjúkrasamlaga á nokkrum stöðum — um greiðslu pr. númer. Þar kemur greini- lega fram að tryggingarnar líta svo á að 12 klst. vinnutími kl. 8—8 beri að telja nægan til venjulegra starfa og að sjálf- sagt sé að endurskoða taxtann, ef verulegar kaupgjaldsbreyt- ingar verði. Um ferðataxtann var ekki tækifæri að ræða í þessum samningi, þar sem þar er að- eins um innanbæjar praxis að ræða. Vér vonum því að þessi um- ræddu atriði fáist lagfærð að fullu áður en langt um líður og væntum að héraðslæknar uni við taxtann og fylgi honum eins og hann er nú. Heilbrigðisskýrslur 1911-1928 Upplög þessara árganga Heil- brigðisskýrslna hafa verið talin þrotin fyrir löngu, og sumir ár- gangarnir hafa árum saman reynzt með öllu ófáanlegir. Nú hafa nokkrar leifar upplaganna óvænt fundizt, og eru þær í vörzlum landlæknis. Læknar og aðrir, sem haldið hafa saman Heilbrigðisskýrslum, en er vant einhverra þessara árganga í safn sitt, munu fyrst um sinn geta fyllt skörðin með því að snúa sér til skrifstofu land- læknis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.