Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.05.1957, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 19 (confusio) eða ofskynjunum. Komi fram útþot eða það- an af meiri eiturverkanir er ráðlegast að hætta alveg við fenylhydantoin og sé það der- matitis hæmorrhagica er talið contraindicerað að taka það upp aftur. Þetta efni verkar hezt á grand mal, all vel á psychomotor epilepsi, Jacksons og fokal epilepsi, liefur vafa- sama verkun á mvoklon epilepsi, en getur gert illt verra í petit mal. Algengur skanuntur fyrir fullorðna 10 ctg. 3svar ádag, með mat, því þetta efni getur haft ertandi verkun á maga- slímhúð. Oft er fenemal gefið með, t. d. 10 ctg. að kvöldi, sér- staklega fvrir þá, er hafa noct- urnal epilepsi (og enda fleiri, því margir telja krampaþrösk- uldinn lægri í svefni, og ætli það þá að vera i samræmi við það, sem Gibbs heldur fram, að meiri líkindi séu til þess að finna óeðlilegt heilarit í svefni) Hjá enn öðrum er þörf á að nota bæði lyfin saman á dag- inn líka. Nokkuð algengt er hjá börnum (um 19%) að þau fái með venjulegum krampa- stillandi skammti af diphenyl- hydantoin liypertrofi á tann- iioldi, sem getur orðið all fer- leg, jafnvel svo að tennur losni, sé gagnráðstafana ekki gætt í tíma. Draga má úr þessari of- holdgun, eða tefja fyrir lienni með nuddi. Sé lyfið ómissandi fyrir sjúklinginn er liugsanlegt að gripa til þess að nema burt eitthvað af ofholdinu. Annað efni þessu skylt kom fx-am um 1945: 3methyl-5,5fen- yl-ethylhydantoin (Mesantoin- Sandoz). Það hefur íiokkra sefandi verkun. Krampastill- andi verkun hefur það bezla á grand mal og fokal epilepsi, en vafasamari verkun á aðrar tegundir, nokkra þó á petit mal. Engin eða sára lítil of- holdgun í tannholdi kemur fram við notkun þess, en það getur hafl aðrar aukaverkanir og verri. Ca. 10% eru ofnæmir fyrir Mesantoin og kemur það fram 10—14 dögum eftir að hvrjað er á meðferðinni, jafn- vel þó afar varlega sé farið af stað með gjöfina. Getur það lýst sér með hita eða eitla- stækkun (greinilegust á hnakka og hálsi) eða exant- hemi sem líkist mislingum eða skarlatssóttar-útþotum og sést bezt á hrjósti og á ofanverðu haki. Sé Mesantoin gjöf hald- ið áfram þrátt fyrir slík ein- kenni getur komið fram granu- locvtopeni—agranulocylosis. — Telja verður sjálfsagt að láta sjúklinga, sem taka Mesantoin að staðaldri ganga reglulega í hlóðrannsókn. Sé strax breytt um lyf, þegar fyrst koma fram eitrunar-einkenni, hverfa þau á nokkrum dögum og má þá jafnvel byrja aftur varlega með sama lyf, ef þurfa þykir, sé blóðmyndin eðlileg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.