Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.05.1957, Side 37

Læknablaðið - 01.05.1957, Side 37
L Æ K N A B L A Ð I Ð 23 ar erfiðleilca líka, að þeir, sem í kringum hann eru, eru ekki allir jafn umburðarlyndir eða fordómalausir, og þó það sé ekki nema ótti þeirra, þá gerir það eða getur gert sjúklingn- um lífið leitt. Hann er því líka þurfandi fyrir ráðleggingar og psykotherapi, en það á jafn- iramt við um fjölskyldu lians og jafnvel félaga, sé þess nokk- ur kostur. Við sjúklinginn verður að ^eS8'ja áherzlu á reglusamt lif, mátulega lireyfingu, að forðast þreytu, ofát, mikla vökvatekju og að halda sér alveg frá á- fengi. Þjóðfélagslega hliðin er hins vegar of umfangsmikil til þess að hægl sé að fara út í það hér. Þá er spurningin: Ilvenær á að beita krampastillandi lyfja- gjöfum? Eitt einstakt krampa kasl er kannske tæplega næg astæða fvrir lyfjameðferð, sem uiyndi vara a. m. k. 3—5 ár. En endurtakist það, allra helzt hvað eftir annað, horfir öðru- visi við, eða komi önnur þau einkenni fram, sem hendi til epilepsi: ahsensar, endurtekin köst með rugli, eða þokuvit- lllld, o. s. frv. Undir öllum kringumstæð- uui er ásfæða til þess að gera uákvæma neurologiska rann- s°kn og fá góða sjúkrasögu, setu líka nái til náinna ætt- 'ugja, og ef mögulegt er að *ekið sé heilarit. Eðlilegl heila- rit þýðir ekki óhjákvæmilega það sama og': engin epilepsi, eins og minnst hefur verið á áður. Ýmsar aðferðir eru not- aðar til þess að fá fram leynda hrynjandi-truflun: of-öndun (hyperventilation), smá skammtar ef ijentazol i. v. og hlik-erting (flikerstimulering). Þar sem heilarit er eðlilegt að undantekinni epilepsi-trufl- uninni, sensu strictiori, (þ. e. að alfa-hrynjandin sé eðlileg og theta-hvlgjur séu innan leyfilegra takmarka) og hjá þeim sjúkl., sem engar vefræn- ar heilaskemmdir finnast hjá, má vænta þess að heilarit verði eðlilegt við krampastillandi meðferð. Hvaða lyf sé bezt að nota er aðeins liægt að segja í stórum dráttum, en annars er ekki annað að gera en að þreifa sig' áfram. Ilafi náðst góður klin- iskur árangur, getur verið gotl og meðmælavert að gagnprófa hann með heilariti, því þar má oft sjá epileptiska truflun, þó hún gefi sig ekki til kynna kliniskt, en það verður J)á að skoðast vottur um ónóga lyfja- gjöf- Sé um hreint grand mal að ræða má nota fenemal, phenyl- hydantoin, mysolin, mesan- toin, eða einhver þessara lyfja saman. Hvað algengast mun vera að nota phenylhydantoin —4 sinnum á dag og fenemal i viðbót með kvöldskammtin-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.