Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 12

Læknablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 12
106 L Æ K N A B L A Ð IÐ mislnunandi lækningatil- rauna, enda hefur hún verið noluð mjög á undanförnum ár- um. Þessar tvær aðferðir til að mynda sár, eru mjög ajthyglis- verðar, sérstaklega með tilliti til þess, að sami árangur fæst, þótt farið sé eftir alólíkum leiðum. Annars vegar er sýru- magn magans aukið, en liins vegar er „neutraliserandi“ vökva í nánd magans beint burtu. Þessar rannsólcnir á lif- eðlisfræði magans, sem ég hef stuttlega drepið á, hafa verið gerðar á síðastliðnum 50 ár- um. Viðhorf skurðlækna til maga- og skeifugarnarsársins hefur því alltaf vei ið að brey.t- ast i samræmi við þær niður- sföður, er fengizt hafa á hverj- um tíma. Þess ber þó að gæta, að gerð magans er alhnismun- andi (histologiskt, anatomiskt og fysiologiskt) meðal hinna ýmsu dýrategunda og að því er varðar flestar þeirra, veru- lega frábrugðin maga manns- ins. Niðurstöður tilrauna, sem gerðar eru á itiltekinni dýra- tegund, þurfa því ekki að eiga við um aðrar dýrategundir, og rétt er að vera mjög varkár, þegar dregnar eru ályktanir af þeim um starfsemi magans i mönnum. Eftir að sýnl hafði vcrið fram á, hvern þátt antrum og py- lorus eiga i örvun sýiumynd- unarinnar, þótti það rökrétt ályktun, að galdurinn væri leystur með því að taka ant- rum ásamt pylorus í burtu. Mönnum varð þá einnig ljós- ara, að ekki væri öruggs árangurs að vænta af gastro- entero-anastomosis. Nokkuð mun þvi hafa verið ger’t af smá miðhlutunum á tímabili, en fljótlega komið í ljós, að sú aðgerð var ófullnægjandi, enda ekki við öðru að búast, ef rétt BILIROTH 1 2. mynd. er, að sephaliski hluti safa- magnsins sé 80%, en sá gastr- iski aðeins 15%. Fljótlega var j)ví komiz^ að þeirri niður- stöðu, að ekki nægði að nema aðeins antrum á brott, heldur þyrfti að taka sem mest af þeim hlúta magans, sem mynd- aði sýru auk antrums. Eins og ég gat um fyrr, er sýrumvnd- unin mest í corpus, en fremur lítil í fundushluta magans. Flestir telja því nægilegt að taka burtu •% hluta magans, en ])á verða eftir fundus og car- dia. Athugun á sýrumagninu eftir slíkar aðgerðir hefur sýnt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.