Læknablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 12
106
L Æ K N A B L A Ð IÐ
mislnunandi lækningatil-
rauna, enda hefur hún verið
noluð mjög á undanförnum ár-
um.
Þessar tvær aðferðir til að
mynda sár, eru mjög ajthyglis-
verðar, sérstaklega með tilliti
til þess, að sami árangur fæst,
þótt farið sé eftir alólíkum
leiðum. Annars vegar er sýru-
magn magans aukið, en liins
vegar er „neutraliserandi“
vökva í nánd magans beint
burtu. Þessar rannsólcnir á lif-
eðlisfræði magans, sem ég hef
stuttlega drepið á, hafa verið
gerðar á síðastliðnum 50 ár-
um. Viðhorf skurðlækna til
maga- og skeifugarnarsársins
hefur því alltaf vei ið að brey.t-
ast i samræmi við þær niður-
sföður, er fengizt hafa á hverj-
um tíma. Þess ber þó að gæta,
að gerð magans er alhnismun-
andi (histologiskt, anatomiskt
og fysiologiskt) meðal hinna
ýmsu dýrategunda og að því
er varðar flestar þeirra, veru-
lega frábrugðin maga manns-
ins. Niðurstöður tilrauna, sem
gerðar eru á itiltekinni dýra-
tegund, þurfa því ekki að eiga
við um aðrar dýrategundir, og
rétt er að vera mjög varkár,
þegar dregnar eru ályktanir af
þeim um starfsemi magans i
mönnum.
Eftir að sýnl hafði vcrið fram
á, hvern þátt antrum og py-
lorus eiga i örvun sýiumynd-
unarinnar, þótti það rökrétt
ályktun, að galdurinn væri
leystur með því að taka ant-
rum ásamt pylorus í burtu.
Mönnum varð þá einnig ljós-
ara, að ekki væri öruggs
árangurs að vænta af gastro-
entero-anastomosis. Nokkuð
mun þvi hafa verið ger’t af
smá miðhlutunum á tímabili,
en fljótlega komið í ljós, að sú
aðgerð var ófullnægjandi, enda
ekki við öðru að búast, ef rétt
BILIROTH 1
2. mynd.
er, að sephaliski hluti safa-
magnsins sé 80%, en sá gastr-
iski aðeins 15%. Fljótlega var
j)ví komiz^ að þeirri niður-
stöðu, að ekki nægði að nema
aðeins antrum á brott, heldur
þyrfti að taka sem mest af
þeim hlúta magans, sem mynd-
aði sýru auk antrums. Eins og
ég gat um fyrr, er sýrumvnd-
unin mest í corpus, en fremur
lítil í fundushluta magans.
Flestir telja því nægilegt að
taka burtu •% hluta magans, en
])á verða eftir fundus og car-
dia. Athugun á sýrumagninu
eftir slíkar aðgerðir hefur sýnt,