Læknablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 16
110
L Æ K N A B L A Ð IÐ
HOFUNDUR FJOLDI RESECTIONA ARANGUR'/o 7. SKURÐD. 7. RECID
GOÐUR 5ÆMIL SLÆMUR
RAUCH (952 893 26.4 63 10,4 4,7 1,5
WALLENSTEN 1931 564 94,2 58 2,2 4
5HITH 1951
LAHEY CLíN. 211 78,5 13.5 2.8 2.4
PENICK (949
OCH5NER CLIN 145 68.8 11 2.2 0
BELL 1955 1 54 86.4 (3.6 3.8
EDWARDS 177 6.7 3.4
PERMAN 1946 278 5.7
BRUUSGAARD (946 364 4 1.6
0L0VSON 1946 424 66 1.2
NICOLAYSEN 1947 675 36
NORRMAN (946 501 68 2
RANSOM 1947 1 83 7.9 5
GAVISER 1948 394 3 0.8
CRILE 1948 140 28
L5P. IV D. 1948-53 229 0.4
Samtals 5091 MEÐALTAl SKUROOAUÐA A.19 '
Tafla I.
Greinargcrðir nokkurra höfunda um árangur af resectio ventriculi
vegna ulcus pepticum.
Ég hef tínt saman, eftir því
sem ég lief náð til, nokkrar
greinargerðir um árangur af
miðhlutun maga.
Eins og sjá má af ’töflu I, er
skurðdauðinn ekki ýkjamik-
ill og mun jtó í dag vera miklu
minni en jjessi tafla sýnir, J)ví
að margar j)essara greinar-
ge)ða eru um sjúklinga frá j)ví
fyrir 1940. Áberandi ósamræm-
is gætir liins vegar, hvað árang-
ur snertir að öðru leyti. Að
nokkru leyti mun það byggjast
á því, að gerðar ent mismikl-
ar kröfur til þess, bvað kallast
geti góður árangur. Það skýrir
j)ó varla ósamræmið að öllu
leyti. Að J)ví er lekur lil líðanar
sjúklinga hefur Wallensten
frá Falun langlteztan árang-
ur þeirra lækna, sem taflan
greinir frá, en 4% sjúklinga
hans fá sár að nýju. Rauch frá
Wangensteens klinik í Minnea-
polis liefur aftur mun lakari
árangur að öðru leyti en þvi,
að aðeins 1,5% sjúklinga hans
fá sár að nýju. Sama er að
segja um Smith frá Lahv klin-