Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 18

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 18
112 LÆKNAB L A í) I Ö kynnli ég mér tæknina við magaaðgerðir, svo og fyrir og eftir meðferð á nokkrum beztu sjúkrahúsum Ameríku, en ekk- erl sérstakt sá ég þar, sem gæfi mér ás|tæðu til að brevla út af Thoroddsens meðferð. Hvað skurðdauða snertir, þá er árangur hans mjög góður. Um seinni árangur vitum við ekki enn, en verið er nú að vinna að efiirskoðun á þessum sjúkl- ingum.1) Að lokum vil ég minnast ör- fáum orðum á rök fyrir mið- hlutun. Viðhorfið til inagasárs er nokkuð annað en íil skeifu- garnarsárs. Ofl er erfitt að skera úr um, livort magasárið sé góð- eða illkvnja, og auk þess er aldrei vitað fyrirfram, hvenær góðkvnja sár breytist í illkynja. Það mun talið, að krabbi byrji endrum og' eins í upprunalega góðkynja maga- sári. Það mun því skoðun flestra, að skera eigi langvinnt magasár, ef það grær ckki fljótlega við lyflæknismeðferð og belzt síðan gróið. Öðru máli gegnir um skeifu- garnarsár. Þar er krabbameins- hæt'tan hverfandi lítil. Mið- hlutun maga er mikil og rót- 1) Frá 1954 hafa flestar mið- hlutanir, sem gerðar hafa verið á IV. deild Landspítalans, vegna maga- cða skeifugarn'arsárs, verið gcrðar samkvæmt Billroth I. Samtals- 137. Skurðdauði enginn. tæk aðgerð, sem mér finnst ekki eigi. að beila, nema full ástæða sé lil. Þess ber einnig að gæta, að þótt lifsbætta í sambandi við aðgerðina sé nú sára-lítil, er árangurinn ekki nægilega öruggur. Mér finnst því, að skurðaðgerð við skeifu- garnarsár eigi sjaldan að koma lil greina, fyrr en geng- ið hefur verið úr skugga um, að lyflæknismeðferð beri ekki tilætlaðan árangur. Öðru máli gegnir, ef skeifugarnarsárið er farið að valda þrengslum eða blæðingum. Flestir munu nú sammála um, að rétl sé að gera skurðaðgerð, ef um er að ræða endurteknar blæðingar frá skeifugarnarsári, og þá sér- staklega ef sjúkl. er kominn vfir ferlugt, og aðgerð er sjálf- sögð, ef um tæmingarhindrun er að ræða. HEIMILDARRIT. Bnmsgaard, C.: The Operative Treat- ment of Gastric and Duodenal Ulcer. Acta chir. scand. (suppi. 117) 94: 1-— 435, 1946. Mayo, H. W., Jr.: The Physiologic Rasis of Operat.ions for Duodenal Gastric and Gastrojejunal Ulcer. Thc C. V. Mosby Company, St. Louis, 1949. Mann, F. C. & Williamson, C. S.: Experi- mental Production of Peptic Ulcer. Am. Surg. 77: 409, 1923. Hay, L. J., Varco, R. L., Codc, C. F. and Wangcnstecn, O. H.: Experimental Production of Gastric and Duodenal Ulcers in Laboratory Animals by Intra- muscular Injection of Histamine-in- Beeswax. Surg. Gynec. & Obst. 75: 170, 1942. Kclly, W. D., Hallgrímsson, S., Egdahl, R. and Wangensteen, O. H.: Tubular Resection with Transverse Gastrop- lasty as a suitable operation for Duo- denal Ulcer.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.