Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 19
LÆKNABLAÐIÐ
113
'órarinn LjaÓnaion:
PALLIATIVAR AÐGEBÐIR
VECNA CANCER RAMRAE
Liðin eru 63 ár frá því Willi-
am Halstead og W'illy Meyer
lögðu á ráðin, hvernig operera
skyldi krabbamein í brjósti.
Samt er aðgerð þeirra enn í
dag sú læknismeðferð, er flest-
ir telja öruggasta við brjósta-
krabba, sem á annað borð er
skurðtækur. Mastectomia radi-
calis, öðru nafni amputatio
eða ablatio mammae cum ex-
aerese axillae, þ. e. a. s. brjóst-
kirtillinn numinn burt ásamt
mm. pecl. major og minor og
allur fitu- og eitlavefur úr hol-
hendinni, er aðgerð, sem hefur
haldið velli og er likleg til að
gera það, unz gerbvlting verð-
ur í krabbaineinslækningum
vfirleitt.
Bandaríski skurðlæknirinn
Frank Adair kveðst efast um,
að kona, sem nú á dögum kem-
ur til læknis með brjósta-
krabba, skammt á veg kominn,
standi nokkuð betur að vígi en
kynsystir bennar fyrir 60 ár-
um. Svona hægt miðar sumum
greinum læknisfræðinnar •—
eða, ef menn vilja setja dæmið
upp á annan veg: Svona langl
Surpiral Forum, W. B. Saundcrs Co.
Philadelphia, — London 1953.
Wallensten, S. and Göthman, L.: An
Evaluation of the Billroth I operation
for Peptic Ulcer. Surgery 33: 1, 1953.
voru sumar greinar læknis-
fræðinnar komnar á síðasta
tug aldarinnai sem leið. Eina
breytingin til batnaðar er sú,
að nú koma fleiri konur
snemma til lækningar en þá,
og ber að þakka það auknum
skilningi almennings og ár-
vekni læknanna, þótt á livort-
tveggja skorti enn mjög, eins
og dæmin tíðum sanna.
Öhætt mun að fullyrða, að
al' bverjum lumdrað konuni,
sem fá brjóstakrabba, læknist
A B
1. mynd. A. Meinvörp í lærlegg. —
Mvndin tekin fyrir adrenalectomiu
og oophorectomiu. — B. Níu vikum
síðar.