Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 19

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 19
LÆKNABLAÐIÐ 113 'órarinn LjaÓnaion: PALLIATIVAR AÐGEBÐIR VECNA CANCER RAMRAE Liðin eru 63 ár frá því Willi- am Halstead og W'illy Meyer lögðu á ráðin, hvernig operera skyldi krabbamein í brjósti. Samt er aðgerð þeirra enn í dag sú læknismeðferð, er flest- ir telja öruggasta við brjósta- krabba, sem á annað borð er skurðtækur. Mastectomia radi- calis, öðru nafni amputatio eða ablatio mammae cum ex- aerese axillae, þ. e. a. s. brjóst- kirtillinn numinn burt ásamt mm. pecl. major og minor og allur fitu- og eitlavefur úr hol- hendinni, er aðgerð, sem hefur haldið velli og er likleg til að gera það, unz gerbvlting verð- ur í krabbaineinslækningum vfirleitt. Bandaríski skurðlæknirinn Frank Adair kveðst efast um, að kona, sem nú á dögum kem- ur til læknis með brjósta- krabba, skammt á veg kominn, standi nokkuð betur að vígi en kynsystir bennar fyrir 60 ár- um. Svona hægt miðar sumum greinum læknisfræðinnar •— eða, ef menn vilja setja dæmið upp á annan veg: Svona langl Surpiral Forum, W. B. Saundcrs Co. Philadelphia, — London 1953. Wallensten, S. and Göthman, L.: An Evaluation of the Billroth I operation for Peptic Ulcer. Surgery 33: 1, 1953. voru sumar greinar læknis- fræðinnar komnar á síðasta tug aldarinnai sem leið. Eina breytingin til batnaðar er sú, að nú koma fleiri konur snemma til lækningar en þá, og ber að þakka það auknum skilningi almennings og ár- vekni læknanna, þótt á livort- tveggja skorti enn mjög, eins og dæmin tíðum sanna. Öhætt mun að fullyrða, að al' bverjum lumdrað konuni, sem fá brjóstakrabba, læknist A B 1. mynd. A. Meinvörp í lærlegg. — Mvndin tekin fyrir adrenalectomiu og oophorectomiu. — B. Níu vikum síðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.