Læknablaðið - 01.12.1957, Side 26
120
L Æ K N A B L A R I Ð
8. mynd. Sjá fyrri sjúkrasögu.
og meður því að hér er ekki
einungis um að ræða lengt líf,
heldur og stórum bælt, ef
lieppnin er með, þá er vanda-
laust að geta sér þess til, að
fáir mundu víla fyrir sér að
leggjast á skurðarborðið, jafn-
vel tvisvar sinnum, ef læknir-
inn teldi það ráðlegt.
S iúkrasögur.
1. Snemma á árinu 1955 var
send til ihín 61 árs gömul kona,
sem bafði verið opereruð vegna
krabbameins í vinstra brjósti
i júní 1951. Ég veit ekki með
vissu, hvað mikið var gert, en
mastectomia radicalis mun það
ekki liafa verið. Við aðgerðina
fundust eitlamein undir hendi.
Vefjarannsókn leiddi í Ijós
ca. solidum (8. mynd), og orð-
rétt segir í umsögn: „Epithet-
frumurnar eru yfirleitt ana-
plastiskar og kirtil-lumina
sjást ekki i tumorvefnum.“
Skömmu eftir aðgerð fékk
konan geislanir erlendis, en
eklci er kunnugt, hve skammt-
urinn var stór. Svo virðist sem
hún bafi verið við góða heilsu
hátt á fjórða ár, en þá fór að
brvdda á nokkrum húðhnút-
um, tæplega baunstórum, und-
ir vinstri bendinni. Dýpra var
einn hnútur á stærð við litla
sveskju, og eitlastækkanir
mátti greina utan á bálsi
vinstra megin. Konan var lögð
á sjúkrahús, og sporöskjulaga
biti úr lhið og fitulagi skorinn
burtu ásamt Imútunum. Var þá
komið inn á mikið æxlisberði,
sem náði eins langt upp i hol-
böndina og þreifað varð. Hér
varð því bersýnilega ekkcrt
frekar að gerl og sárinu lok-
að. Það greri fljótt og vel, og
konan fór í geislanir, sem salt
að segja virtust ekki gera bið
minnsta gagn. Eitlarnir á háls-
inum stækkuðu, og fyrirferð-
araukningin undir hendinni
gerði heldur að vaxa en
minnka. Hún fékk svo teslo-
steron-innspýlingar um langt
skeið, 50 mg. þrisvar í viku, og
bafði sú meðferð bersýnilega
allmikil ábrif, einkum á Iiáls-
eitlana, eða kannske virtist
það svo, vegna þess að auð-
veldast var að fylgjast með
þeim. Henni varð ákaflega