Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 26

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 26
120 L Æ K N A B L A R I Ð 8. mynd. Sjá fyrri sjúkrasögu. og meður því að hér er ekki einungis um að ræða lengt líf, heldur og stórum bælt, ef lieppnin er með, þá er vanda- laust að geta sér þess til, að fáir mundu víla fyrir sér að leggjast á skurðarborðið, jafn- vel tvisvar sinnum, ef læknir- inn teldi það ráðlegt. S iúkrasögur. 1. Snemma á árinu 1955 var send til ihín 61 árs gömul kona, sem bafði verið opereruð vegna krabbameins í vinstra brjósti i júní 1951. Ég veit ekki með vissu, hvað mikið var gert, en mastectomia radicalis mun það ekki liafa verið. Við aðgerðina fundust eitlamein undir hendi. Vefjarannsókn leiddi í Ijós ca. solidum (8. mynd), og orð- rétt segir í umsögn: „Epithet- frumurnar eru yfirleitt ana- plastiskar og kirtil-lumina sjást ekki i tumorvefnum.“ Skömmu eftir aðgerð fékk konan geislanir erlendis, en eklci er kunnugt, hve skammt- urinn var stór. Svo virðist sem hún bafi verið við góða heilsu hátt á fjórða ár, en þá fór að brvdda á nokkrum húðhnút- um, tæplega baunstórum, und- ir vinstri bendinni. Dýpra var einn hnútur á stærð við litla sveskju, og eitlastækkanir mátti greina utan á bálsi vinstra megin. Konan var lögð á sjúkrahús, og sporöskjulaga biti úr lhið og fitulagi skorinn burtu ásamt Imútunum. Var þá komið inn á mikið æxlisberði, sem náði eins langt upp i hol- böndina og þreifað varð. Hér varð því bersýnilega ekkcrt frekar að gerl og sárinu lok- að. Það greri fljótt og vel, og konan fór í geislanir, sem salt að segja virtust ekki gera bið minnsta gagn. Eitlarnir á háls- inum stækkuðu, og fyrirferð- araukningin undir hendinni gerði heldur að vaxa en minnka. Hún fékk svo teslo- steron-innspýlingar um langt skeið, 50 mg. þrisvar í viku, og bafði sú meðferð bersýnilega allmikil ábrif, einkum á Iiáls- eitlana, eða kannske virtist það svo, vegna þess að auð- veldast var að fylgjast með þeim. Henni varð ákaflega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.