Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 29

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 29
LÆKNABLAÐIÐ 123 hreyfanlegt (9. mynd A). Þetta var bersýnilega óskurðtækt krabbamein, en þar sem konan var lögzt í rúmið vegna verkja i holhendinni og handleggnum, var ekki hægt um vik að koma henni í geislameðferð. Var því nfráðið að reyna hormóngjöf fyrsí um sinn, ef verða mætti til þess, að hún yrði að minnsta kosti rólfær. Hún tók stilboe- strol í nokkra daga, en fékk uppköst af því og mikla van- Iíðan, svo að testosteron var þá reynt í staðinn. í tæpa tvo mán- uði fékk hún 50 mg. þrisvar í viku, en árangur var enginn, að því er bezt varð séð, því að á beim tíma safnaðiV- allmikill bjúgur á handlegginn (9. mynd B), báðir æxlishnútarnir stækk- uðu og sár tók að myndast á frumæxlinu. Hún var lögð á sjúkrahús 10. sept. og fjórum dögum síðar var vinstri gland. suprarenalis numin burt með skurði, í þetta skipti án þess að 12. rif væri tekið. Síðan voru báðir eggjastokkar teknir gegn- um miðlínuskurð, og að lokum var frumæxlið ásamt mesíöll- um brjóstkirtlinum skorið burtu. Við vefjarannsókn fannst lítið differentierað krabbamein (10. mynd). Kon- an fékk þarmalömun eftir að- gerðina og var um skeið mjög Iangt leidd, en bjarnaði þó við, oa 22. okt. var gerð adrenalec- íomia hægra megin, einnig án þess að rif væri tekið. Þegar 10. mynd. Sjá síðari sjúkrasögu. búið var að nema nýrnahett- una burtu og binda áj+ti fvrir stutta, en allviða bláæð, senr legið bafði beint frá kirtlinum inn íi vena cava, rifnaði hún af. og blóðstraumur fossaði út um gatið. Blæðingin stöðvað- ist af grisjutróði, senr var svo skilið eftir og ekki tekið fyrr en eftir rúma viku. Blæddi þá ekkert, en talsverður gröftur rann úr sárinu. Ekki er annað hægt að segja en konunni heilsaðist vel eftir þessa aðgerð, þótt hún fengi allmiklu minna cortison en fyrri sjúkrasagan greinir. Var í því efni stuðzt við revnslu Hellströms o. fl. Þykkiklið í holhendinni virtist minnka nokkuð fyrst í stað, en aldrei nóg til þess, að bjúgurinn í lrandleggnum rénaði að ráði. I öndverðum desember fór konan ofurlítið að s)íga fram úr rúminu og ráðgerði að kom-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.