Læknablaðið - 01.12.1957, Side 30
124
L /12 1\ N A B L A í) I li
ast lieim fyrir jól, enda var
þ'i graftarútferðin orðin lítil
o<? sárið að mestu gróið. En þá
fór bólga og verkir undir liend-
inni að aukast, og heilsu kon-
unnar hrakaði jafnt og þétt,
unz hún andaðist á nýárs-
morgun.
Eins og sjúkrasögurnar bera
með sér, eru ekki allar ferðir
til fjár í þessum efnum, og þeg-
ar þess er gætt, að einungis
25—40% þeirra, sem adrenalec-
tomian er gerð á, hafa af henni
nokkurt gagn, er kannske íil of
mikils ætlazt, ef maður væntir
þess að hitta í fyrsta eða öðru
slcoti.
Allar myndirnar, nema 8., 9. og 10.
fylgdu grein eftir Mr. Lesiie N.
Pyrah i British Journal of Surgery,
júlíheftinu 1956. Bæði greinarhöf-
undur og ritstjóri tímaritsins, Sir
Cecil Wakeley, veittu mér góðfús-
lega leyfi til þess að endurprenta
þær hér, og k-ann ég þeim báðum
beztu þakkir fyrir.
Heimildir:
1. Adair, F. E.: Surg. Clinics N.-
Am, april 1953, bls. 313.
2. Cade, S.: Brit. Med. Journ., 1.
jan. 1955, bls. 1.
3. Dao, T. L-Y. og Huggins, C.:
Arch. Surg., nóv. 1955, bls. 645.
4. Emerson, K. og Jessiman, A. G.:
New Engl. Journ. Med. 9. febr.
1956, bls. 252.
5. Frankson, C. og Hellström, J.
Acta Chir. Scand., Vol. 111, 1956,
bls. 54.
6. Galante, M., Fournier, P. J. og
Wood, D. A.: Journ. Am. Med.
Ass., 23. marz 1957, bls. 1011.
7. Huggins, C. og Dao, T. L-Y.‘
Journ. Amer. Med. Ass. 18. apr.
1953, bls. 1388.
8. Lewisohn, F. E.: Breast Cancer,
Philadelphia 1955.
9. Macdonald, I.: Surg. Clinics.
N.-Am., okt. 1954, bls. 1321.
10. Pearson, O. H. og Lipsett, M. B.:
Med. Clinics N.-Am., mai 1956,
bls. 761.
11. Pyrah, L. N.: Brit. Journ. Surg.,
júlí 1956, bls. 69.