Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 31

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 31
L Æ K N ABLAÐIÐ 125 ^JJia fti orannóion: Um erfið skeíhigarnar§ár í dag þurfa skurðlæknar mildu sjaldnar að glíma við siór og erfið skeifugarnarsár heldur en reyndin var fyrir 10—15 árum. Því veldur bæði það, að nú eru sárin sjúkdóms- greind fyrr en áður var, en þó einkum hitt, að lyflæknar eru flestir horfnir frá síend- urteknum matarkúrum og senda því sjúklingana miklu fyrr til skurðlæknanna en þeir áður gerðu. Þessi munur scst ef til vill hvað bezt á því. að sums staðar nota skurðlækn- ar nú nær eingöngu Bilrotli I aðgerðiua við skeifugai narsár, en fyrir aðeins fáum árum hefði það verið ókleift nema í fáum tilfellum. Enginn I'slendingur hefur gert skurðaðgerð á eins mörg- um sjúklingum með magasár og próf. Guðmundur Thor- oddsen. Hann var brautryðj- andi hér á landi í slíkum að- gerðum og náði frábærum árangri. Einnig hefur próf. Thoroddsen ritað alhnikið um þessi mál, og má segja, að það sé að hera í bakkafullan læk- inn að ætla sér að hæta þar einhverju við. Það er heldur ekki tilgangur þessarar stuttu greinar, heldur vildi ég aðeins rifja upp helztu aðgerðirnar, sem koma lil greina við lokun á skeifugarnarstúfnum, þegar um er að ræða stór og erfið sár. Mér er málið hugstætt, hæði vegna náms míns hjá hinum einstaka ágætis kenn- ara próf. G. Thoroddsen, og einnig í sambandi við starf mitt á sjúkrahúsum í Ameríku, en þar gafst mér sjálfum tæki- færi til að reyna fleslar að- ferðirnar, því að þar sem ég dvaldi voru stór og erfið skeifugarnarsár ennþá algeng. Resectio ventriculi vegna sárs í maga eða skeifugörn er ákaf- lega miserfið aðgerð, eftir slærð sársins og staðsetningu. Þegar um er að ræða sár í maganum sjálfum, er skeifu- görnin oftast alveg heilhrigð og því engum vandkvæðum bundið að fá nægjanlegan skeifugarnarstúf til lokunar, eftir að maginn hefur verið tekinn. ef skurðlæknirinn kýs fremur að gera Bilroth II en Bilroth I, en þá aðgerð er oft- ast auðvelt að framkvæma í þessum tilfellum. Ef sárið er líiið og efst í skeifugörninni og lílil hólga umhverfis það er oft- ast unnt að nota Bilroth I og auðvelt að gera Bilroth II, ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.