Læknablaðið - 01.12.1957, Page 43
LÆKNABLAÐIÐ
137
Mynd tí sýnir Nissen’s aðferð.
það sameiginlegt, að sárið er
skilið eftir i briskirtlinum,
skeifugarnarstúfnum lokað, en
liann jafnframt notaður til að
þekja með sái'ið. Grahams og
Nissens aðferðirnar eru mjög
líkar, og raunar eini munur-
inn sá, að við Grahams aðferð
er stúfnum lokað alveg, áður
en hann er saumaður yfir sár-
ið, en Nissen notaði fyrstu
saumaröðina, sem lokar stúfn-
um til þess einnig að festa stúf-
inn við neðri rönd sársins og
saumar þvínæst stúfinn alveg
yfir sárið.
Bsíeh fór að svipað og Niss-
en, nema livað hann notaði
stœrri f lip a úr framvegg
skeifugarnarinnar, ef hann var
þjáll og heilbrigður, en saum-
aði síðan stúfinn yfir sárhotn-
inn á líkan hátt og Nissen.
Myndir 5, 6 og 7 sýná þessar
aðferðir og þurfa ekki frekari
skýringa við.
Nissens aðferð er hægl að
beita við enn styttri stúf held-