Læknablaðið - 01.12.1957, Side 45
L Æ KNABLAÐIÐ
139
(^(jcjerl J^teinfói
oriion ■
IIUNURAÐ OG TUTTIJGU
I*H©STAECTO AIIUH 19 51-195 7
Stækkun blöðrubotnskirlils
karlmanna (Hyperplasia, hyp-
ertrophia prostatae) eftir
fimmtugt er algengt fyrirbæri,
25—30%. Kirtillinn, sem í ung-
um mönnum er 18—20 gr., get-
ur orðið allt að þvi bnefastór,
400—500 gr. Ástæða þessara
breytinga er enn mjög óljós, og
ýmsar kenningar liafa verið á
Enda þóti margar af þess-
um aðgerðum tilhevri næstum
fortíðinni, þá sjáum við þó
enn þann dag í dag', endrum
og' eins, stór og erfið skeifu-
garnarsár og því verða skurð-
læknar að kunna þessar af-
brigðilegu aðgerðir og vera
færir að beita þeim þegar það
á við.
Myndirnar 2—7 eru teknar úr
bókinni Surgery of the Stomach &
Dnodenum by Claude E. Welch, að
fengnu leyfi höfundar og útgefanda.
Heimildir:
Ciaude E. Welch: Surgery of tlie
Stomach & Duodenum. The Year
Book Publishers Inc. 1952.
Christian Bruusgaard: Tlie Opera-
tive Treatment of Gastric and
Duodenai Ulcer. Oslo 1946.
lofti, svo sem bólgubreytingar
eða nýmyndun (Yirchow), og
nú síðast hormónakenningin,
en ekki hefur tekizt að færa
sönnur á neina þeirra.
Hver sem ástæðan er, þá lief-
ur ekki tekizt að stöðva þennan
vöxt í kirtlinum, en afleiðing-
in verður, sem vel er kunnugt,
vaxandi truflun á þvaglátum
og' í sumura tilfellum ]>vag-
teppa og dauði, cf ekki er að
gert.
Hve mikil brögð hafa verið
að þvagteppu bcr á Islandi áð-
ur fyrr, veit ég ekki. Jón Pét-
ursson getur ekki um bana
í lækningabók sinni, en aftur á
móti Jónasson og tal'ar einnig
um bótgur í kirtlinum utan um
þvagpípuna efst, og ráðleggur
volga brennivínsbakstra á
kviðinn, og ef að ekki dugi, að
ná þvaginu með verkfærum.
Tilraunirnar til að lækna
þvagteppu hafa verið ekki síð-
ur margvíslegar en hugmvnd-
irnar um stækkunina á kirtlin-
um.
Það er ekki fyrr en 1886—7
að Mercier og McGill gerðu al-
varlegar tilraunir til að nema
burt kirtilstækkunina gegn um