Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 45

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 45
L Æ KNABLAÐIÐ 139 (^(jcjerl J^teinfói oriion ■ IIUNURAÐ OG TUTTIJGU I*H©STAECTO AIIUH 19 51-195 7 Stækkun blöðrubotnskirlils karlmanna (Hyperplasia, hyp- ertrophia prostatae) eftir fimmtugt er algengt fyrirbæri, 25—30%. Kirtillinn, sem í ung- um mönnum er 18—20 gr., get- ur orðið allt að þvi bnefastór, 400—500 gr. Ástæða þessara breytinga er enn mjög óljós, og ýmsar kenningar liafa verið á Enda þóti margar af þess- um aðgerðum tilhevri næstum fortíðinni, þá sjáum við þó enn þann dag í dag', endrum og' eins, stór og erfið skeifu- garnarsár og því verða skurð- læknar að kunna þessar af- brigðilegu aðgerðir og vera færir að beita þeim þegar það á við. Myndirnar 2—7 eru teknar úr bókinni Surgery of the Stomach & Dnodenum by Claude E. Welch, að fengnu leyfi höfundar og útgefanda. Heimildir: Ciaude E. Welch: Surgery of tlie Stomach & Duodenum. The Year Book Publishers Inc. 1952. Christian Bruusgaard: Tlie Opera- tive Treatment of Gastric and Duodenai Ulcer. Oslo 1946. lofti, svo sem bólgubreytingar eða nýmyndun (Yirchow), og nú síðast hormónakenningin, en ekki hefur tekizt að færa sönnur á neina þeirra. Hver sem ástæðan er, þá lief- ur ekki tekizt að stöðva þennan vöxt í kirtlinum, en afleiðing- in verður, sem vel er kunnugt, vaxandi truflun á þvaglátum og' í sumura tilfellum ]>vag- teppa og dauði, cf ekki er að gert. Hve mikil brögð hafa verið að þvagteppu bcr á Islandi áð- ur fyrr, veit ég ekki. Jón Pét- ursson getur ekki um bana í lækningabók sinni, en aftur á móti Jónasson og tal'ar einnig um bótgur í kirtlinum utan um þvagpípuna efst, og ráðleggur volga brennivínsbakstra á kviðinn, og ef að ekki dugi, að ná þvaginu með verkfærum. Tilraunirnar til að lækna þvagteppu hafa verið ekki síð- ur margvíslegar en hugmvnd- irnar um stækkunina á kirtlin- um. Það er ekki fyrr en 1886—7 að Mercier og McGill gerðu al- varlegar tilraunir til að nema burt kirtilstækkunina gegn um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.