Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 46

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 46
140 L Æ Iv N A B L A Ð I Ð perineum eða abdomen. Síðan liafa tvær aðrar aðferðir bæzt við og eru allar notaðar enn i dag með kostum sínum og göll- um. 1. Elzta aðferðin gegn um perineum er nú eingöngu not- uð, ef um illkvnja æxli er að ræða. Hún er löluvert erfið og ekki allíaf framkvæmanleg. Dánartala er einna liæst við liana. Þvaglos (incontinentia) er leiðinlegur eftirkvilli (5— 15%). 2. Transurethral resection krefst mikillar sérmenntunar og stöðugrar æfingar. Allmarga þarf að operera oftar en einu sinni. Dánartala er lág, en liætl er við þrengslum í þvagrásinni seinna. 3. Prostateclomia suprapu- bica er auðveldust og sjáll'- sögð, ef eitthvað fleira þarf að gera t. d. taka æxli úr blöðru, gera við þrengsli neðst í ureter- es eða nema burtu diverticula. 4. Prostatectomia retropu- bica, sem kennd er við Millin, er yngst og mikið gerð nú og á vaxandi vinsældum að fagna, bæði vegna ]æss að aðgerðin er tiltölulega auðveld, blaðran er ekki opnuð, og hægt er að sjá niður í prostatabeðinn og slöðva þcss vegna blæðingu betur en við p. transvesicalis. Einnig er hægt, ef um ca. er að ræða, að nema brott alla prostata ásamt vesic. semina- les. Dánartala er lág við þessa aðgerð. Fyrir 20—30 árum var dán- artala víðast um 20—10%, en hefur lækkað ört síðustu ára- tugina, síðan sulfa- og myglu- lyf komu til sögunnar. Á fundi í L. R. árið 1051 gerði ég grein fyrir skurðað- gerðum vegna þvagteppu karl- manna, sem komu í Land- spítalann og Sjúkrahús Hvíta- bandsins frá því þau tóku lil starfa og til ársloka 1950. Fimmtíu og sjö prostatec- tomiur voru gerðar i Land- spítalanum og 27 í Hvítaband- inu eða samtals 84. Þar af dóu 9 af afleiðingum aðgerðanna eða 10,7%. Cyslostomia var þar að auki gerð 12 sinnum og dóu 4 eða 33%%. Dánartala eftir aðgerðir alls 13 eða 13,5%. Auk þess lágu 26 sjúldingar, sem ekki voru skornir upp og dóu 8 þeirra. Rétt er að taka fram, að dauðsföll urðu lang- flest fyrstu árin eða 4 af fvrstu 10 sjúklingunum. Þessar að- gerðir skiptust á marga lækna og gerði ég sjálfur 22 þeirra og dóu 2. Eg drap líka á, að prosjtatec- tomium myndi fjölga mjög á næstu árum, vegna þess hve meðalaldur færi hækkandi. Árin 1951 og til 31. júlí 1957 hef ég gert 120 prostatectomiur á 120 sjúklingum, flestallar á sjúkrahúsi Hvítabandsins. Enginn þessara sjúldinga dó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.