Læknablaðið - 01.12.1957, Page 46
140
L Æ Iv N A B L A Ð I Ð
perineum eða abdomen. Síðan
liafa tvær aðrar aðferðir bæzt
við og eru allar notaðar enn i
dag með kostum sínum og göll-
um.
1. Elzta aðferðin gegn um
perineum er nú eingöngu not-
uð, ef um illkvnja æxli er að
ræða. Hún er löluvert erfið og
ekki allíaf framkvæmanleg.
Dánartala er einna liæst við
liana. Þvaglos (incontinentia)
er leiðinlegur eftirkvilli (5—
15%).
2. Transurethral resection
krefst mikillar sérmenntunar
og stöðugrar æfingar. Allmarga
þarf að operera oftar en einu
sinni. Dánartala er lág, en liætl
er við þrengslum í þvagrásinni
seinna.
3. Prostateclomia suprapu-
bica er auðveldust og sjáll'-
sögð, ef eitthvað fleira þarf að
gera t. d. taka æxli úr blöðru,
gera við þrengsli neðst í ureter-
es eða nema burtu diverticula.
4. Prostatectomia retropu-
bica, sem kennd er við Millin,
er yngst og mikið gerð nú og
á vaxandi vinsældum að fagna,
bæði vegna ]æss að aðgerðin
er tiltölulega auðveld, blaðran
er ekki opnuð, og hægt er að
sjá niður í prostatabeðinn og
slöðva þcss vegna blæðingu
betur en við p. transvesicalis.
Einnig er hægt, ef um ca. er
að ræða, að nema brott alla
prostata ásamt vesic. semina-
les. Dánartala er lág við þessa
aðgerð.
Fyrir 20—30 árum var dán-
artala víðast um 20—10%, en
hefur lækkað ört síðustu ára-
tugina, síðan sulfa- og myglu-
lyf komu til sögunnar.
Á fundi í L. R. árið 1051
gerði ég grein fyrir skurðað-
gerðum vegna þvagteppu karl-
manna, sem komu í Land-
spítalann og Sjúkrahús Hvíta-
bandsins frá því þau tóku lil
starfa og til ársloka 1950.
Fimmtíu og sjö prostatec-
tomiur voru gerðar i Land-
spítalanum og 27 í Hvítaband-
inu eða samtals 84. Þar af dóu
9 af afleiðingum aðgerðanna
eða 10,7%. Cyslostomia var
þar að auki gerð 12 sinnum og
dóu 4 eða 33%%. Dánartala
eftir aðgerðir alls 13 eða 13,5%.
Auk þess lágu 26 sjúldingar,
sem ekki voru skornir upp og
dóu 8 þeirra. Rétt er að taka
fram, að dauðsföll urðu lang-
flest fyrstu árin eða 4 af fvrstu
10 sjúklingunum. Þessar að-
gerðir skiptust á marga lækna
og gerði ég sjálfur 22 þeirra og
dóu 2.
Eg drap líka á, að prosjtatec-
tomium myndi fjölga mjög á
næstu árum, vegna þess hve
meðalaldur færi hækkandi.
Árin 1951 og til 31. júlí 1957
hef ég gert 120 prostatectomiur
á 120 sjúklingum, flestallar á
sjúkrahúsi Hvítabandsins.
Enginn þessara sjúldinga dó