Læknablaðið - 01.12.1957, Page 49
L Æ K N A B L A D I Ð
143
Ég tel hér upp helztu kvilla,
sem ég lief orðið var við hjá
sjúklingum við komu. Þessar
tölur eru þó ekki mjög ná-
kvæmar.
Retentio urinae acuta .... 20%
Pyuria .................... 27%
Hækkað blóð urea .......... 9,5 %>
Meltingarkvillar ..... c.a. 35%
Hypertensio ............... 28%
Arteriosclerosis ..... ca. 50%
Mb. cordis ................ 16%
Emfysema pulm............... 6%
Asthma ..................... 4%
Hydronefrosis .............. 5%
Apoplexia seq. ........... 2,5%
Anæmia.................... 2,5%
Papilloma vesicae urinariae 1,07%
Diverticul vesicae urinariae 0,8 %
Strict. ureteris ........ 1,67%
Undirhúningur hefur verið
svipaður. Allir liafa fengið
sjdcurvatn og yfirlci 11 mikinn
vökva og flesíir Itætiefni.
Flestir hafa verið á sjúkrahús-
inu nálægt viku á undan að-
gerð. Þó eru nokkrir, sem liafa
verið skornir upp eftir 1—2
daga. Einstöku hafa orðið að
híða eftir aðgerð í nokkrar vik-
ur.
Þrjátíu af hundraði að-
gerðanna hafa verið i stað-
deyfingu og evipan, en seinni
árin hafa sérfræðingar í svæf-
ingum hjálpað mér og er að
því mikið örvg'gi.
Aukakvillar eftir aðgerðir
hafa verið þessir:
Tala %
Eftirblæðing ........... 12 10
Epididymitis ac ........ 8 6%
Tæming blóðlifra gegnum
cystoscop.............. 6 5
Cystostomia ............... 2 1%
Hernia ventralis .......... 2 1%
Enterocolitis ............. 3 2,5
Prosíatitis ............... 1 %
Slrict urethrae ........... 1 %
Incontinentia ............. 1 %
Pleuritis liumida ......... 1 %
Eí'tirblæðing 12 sinnum. Sex
sinnum þurfti að taka sjúkling
inn á skurðstofu og læma blóð-
lifrar út í gegn um cjrstoscop.
Tvisvar var gerð cystostomia,
vegna hlæðinga, og sett tróð í
sárbeðinn. 1 annað skipti var
það 81 árs sjúklingur, sem far-
inn var af sjúkrahúsinu fyrir
2 dögum. Hitt var 72 ára mað-
ur með æðakölkun og háan
blóðþrýsting. Þetta er svipuð
iala og' H. G. Coofjer fær við
prostatectomiur, gerðar á svip-
aðan hátt. Hann 12%, en ég
10% .Epididymitis 6%% af
mínum sjúkl. en H. G. Cooper
10,52% við retrop. prost., 8%
við transvesical prost. Því
hefur verið haldið fram af
mörgum, að sjálfsagj*. sé að
hinda fyrir vas áður en pro-
stateclomia er gerð, til þess
að forðast epididymitis. H. G.
Cooper gerði tilraun með þetta
við 3 aðferðir prostatectomia
og' fann, að sjúklingar fengu
epididymitis h. u. h. jafn off,
þó að hundið væri fyrir vas á
undan op. Sami höfundur telur
fram 4% strict. uretlirae, ég
tæplega 1%. Herniu i örinu hef
ég séð tvisvar, háðir virtust