Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 49

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 49
L Æ K N A B L A D I Ð 143 Ég tel hér upp helztu kvilla, sem ég lief orðið var við hjá sjúklingum við komu. Þessar tölur eru þó ekki mjög ná- kvæmar. Retentio urinae acuta .... 20% Pyuria .................... 27% Hækkað blóð urea .......... 9,5 %> Meltingarkvillar ..... c.a. 35% Hypertensio ............... 28% Arteriosclerosis ..... ca. 50% Mb. cordis ................ 16% Emfysema pulm............... 6% Asthma ..................... 4% Hydronefrosis .............. 5% Apoplexia seq. ........... 2,5% Anæmia.................... 2,5% Papilloma vesicae urinariae 1,07% Diverticul vesicae urinariae 0,8 % Strict. ureteris ........ 1,67% Undirhúningur hefur verið svipaður. Allir liafa fengið sjdcurvatn og yfirlci 11 mikinn vökva og flesíir Itætiefni. Flestir hafa verið á sjúkrahús- inu nálægt viku á undan að- gerð. Þó eru nokkrir, sem liafa verið skornir upp eftir 1—2 daga. Einstöku hafa orðið að híða eftir aðgerð í nokkrar vik- ur. Þrjátíu af hundraði að- gerðanna hafa verið i stað- deyfingu og evipan, en seinni árin hafa sérfræðingar í svæf- ingum hjálpað mér og er að því mikið örvg'gi. Aukakvillar eftir aðgerðir hafa verið þessir: Tala % Eftirblæðing ........... 12 10 Epididymitis ac ........ 8 6% Tæming blóðlifra gegnum cystoscop.............. 6 5 Cystostomia ............... 2 1% Hernia ventralis .......... 2 1% Enterocolitis ............. 3 2,5 Prosíatitis ............... 1 % Slrict urethrae ........... 1 % Incontinentia ............. 1 % Pleuritis liumida ......... 1 % Eí'tirblæðing 12 sinnum. Sex sinnum þurfti að taka sjúkling inn á skurðstofu og læma blóð- lifrar út í gegn um cjrstoscop. Tvisvar var gerð cystostomia, vegna hlæðinga, og sett tróð í sárbeðinn. 1 annað skipti var það 81 árs sjúklingur, sem far- inn var af sjúkrahúsinu fyrir 2 dögum. Hitt var 72 ára mað- ur með æðakölkun og háan blóðþrýsting. Þetta er svipuð iala og' H. G. Coofjer fær við prostatectomiur, gerðar á svip- aðan hátt. Hann 12%, en ég 10% .Epididymitis 6%% af mínum sjúkl. en H. G. Cooper 10,52% við retrop. prost., 8% við transvesical prost. Því hefur verið haldið fram af mörgum, að sjálfsagj*. sé að hinda fyrir vas áður en pro- stateclomia er gerð, til þess að forðast epididymitis. H. G. Cooper gerði tilraun með þetta við 3 aðferðir prostatectomia og' fann, að sjúklingar fengu epididymitis h. u. h. jafn off, þó að hundið væri fyrir vas á undan op. Sami höfundur telur fram 4% strict. uretlirae, ég tæplega 1%. Herniu i örinu hef ég séð tvisvar, háðir virtust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.