Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 50

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 50
144 L Æ K N'A BLADIÖ þó vel grónir, þegar þeir fóru af sjúkrahúsinu. Osleitis pubis lief ég ekki orðið var við. Þvaglos (incontinentia) kom fyrir í einu tilfelli eftir að- gerð. Þar var um ca. að ræða, sem vaxið var út í gegn um hringvöðvann og capsuluna. Þyngd kirtilaukans hefiir verið frá 2—3 g. og allt að 440 g., sem er 'sá langstærsti, er ég hef haft spurnir af, enda fyllti liann að mestu upp i þvaghlöðruna. Cancer fannst í 1(5 kirtlum eða 13,33%. Um 5 sjúklinga var kunnugt við komu á sjúkrahúsið, að um krabba- mein með meinvörpum væri að ræða. Þrír þeirra voru með þvagteppu og slcornir upp þess vegna. Þeir eru allir dánir eft- ir 1—2 ár, þó dó einn þeirra ekki af cancer heldur úr heila- hlóðfalli. Fjórði sjúklingur- inn var skorinn upp vegna mikilla þvagblæðinga. Hann dó eftir eitt ár. Sá fimmli er enn á lífi, 1Ví> ári síðar, sæmi- lega frískur. Þá eru eftir 11, sem enginn grunur var um við aðgerðina að um krahhamein væri að ræða, en sýndu byrjandi ca. hreytingar á litlum bletti við smásjárrannsókn, og má því telja til latent cancers. það verða 9%%. A undanförnum árum hefur verið skrifað svo mikið um latent ca. í prostata, að ekki er liægt að rekja það liér, en Rich, Ivahler, Baron og Angrist gefa upp tölur frá 14% og allt að 46% efiir fimirijtugt. D. Nic- holsen o. fl. (1953) fundu 14,8 —16,6% með því að sneiða prostata niður i 4 mm þykkar sneiðar og rarinsaka þær ná- lcvæmlega. Mætti því búast við að mjög fá æxli á byrjunar- stigi hafi undansloppið, að minnsta kosti ekki stærri en 4 mm að þvermáli. Fróðlegt væri, að gera svip- aða rannsókn hér lil saman- hurðar, svo að ganga megi úr skugga um livort latent carcin- oma í prostata er eins algengt hér. Ekki voru þessir sjúklingar skornir upp aftur, þrátt fyrir þetta, og lágu til þess margar ástæður. Einn er nú dáinn, ekki þó úr cancer. Hinir 10 eru all- ir á lífi og frískir að því er ég hezt veit, og eru nú liðin 5 ár siðan tveir þeir elztu voru skornir upp. Legudagafjöldi hefur verið mjög mismunandi, 12—92 dag- ar. Fjórði hluti sjúklinganna hafa verið skemur en 3 vilcur, ei> meðaltal legudaga mun vera nálægt 29 dögum og' er nokkru hærra vegna þess, hve margir sjúklinganna voru langt að komnir. Dánartala efjtir þessa aðgerð er ennþá mjög mismunandi. H. G. Cooper 1,59%, M. L. Boyd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.