Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 52

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 52
146 LÆKNABLADIí) kerfinu, proconvertin, sem á- samt tromboplastini og í ná- vist kalciums myndar conver- tin. Convertin er þaö efni, sem framkallar liæga ummvndun á protrombini í trombin. Án convertins verður engin trom- bin-myndun. Úr trombini og fibrinogeni verður svo loks fibrin eða storka. Skortur á proaccelerini hef- ur verið kallaður parahæmo- filia. Jiæði parahæmofilian (eða hypoproaccelerinæmia) og hypoproconvertinæmia g'eta valdið blæðingahneigð og hef- ur hvoif. tveggja fundizt sem fj ölskyldusj úkdómur. Annars eru hæmofili-sjúkdómarnir nú orðnir Iveir og sumir telja þá reyndar þrjá. 1) Sú klassiska hæmofilia, þar sem skortir antihæmofil- globulin (A. H. G.) 2) Chrisímas-sjúkdómur (kenndur við sjúkling), þar er of lítið af svokölluðum plasma tromboplaskin-komponent (P. T. C.). Pavloski lýsti tilraun (1947), þar sem hæmofil sjúkl. var gefið l)lóð frá öðrum hæmol'il sjúkl. með þeim árangri, að blóðstorknun þyggj andans varð eðlileg. Þetta mátti skýra á þann háijt, að ekki vantaði sama storknunarþáttinn í báð- um tilfellunum og lilyti þvi að vera um að ræða tvo mismun- andi hæmofiliu-sjúkd. Stað- feslist það frekar 1952 með rannsóknum á hr. Christmas eða svo nefndum Christmas- factor (Rosmary Biggs, Dougl- as og Macfarlane) = P. T. C. Árið 1953 lýsa Rosenthal, Dreskin & Rosentlial þriðja af- brigðinu eða skorti á svo- nefndum plasmathrombo- plastin antecedenl (P. T. A.). Blöndunartilraunir sýndu, að blóð, sem skorti P. T. A., gal bætc upp það, sem vantaði í bæði fyrri hæmofiliu-formin og öfugt. Það er löngu kunnugt, að blóðplöturnar (trombocytar) koma mjög við sögu, þegar um er að ræða blóðstorknun og sennilega einnig í sambandi við segamyndun. Við blóðug- an áverka, eða þegar blóð snertir negeóivt lilaðið yfir- borð („wettable surface“), svo sem húðina eða glcr, þá er eiíl af því fyrsta sem skeður, að blóðplötur evðileggjast og losnar þá svonefndur blóð- plötu-lipoid-tromboplastin- factor. Jafnframt verða anti- hæmofiliu-þættirnir virkir, á- samit proconvertini. (Sjá mynd). 2) Vefjaskemmd, t. d. skurð- ur, gefur frá sér tromboplastin milliliðalaust. Auk þess sam- einast blóðplö'tuþátturinn og antihæmofilia-þættirnir í nær- veru kalciums og mynda einn- ig tromboplastin. 3) Tromboplastin og procon- vertin sameinast og mynda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.