Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 62

Læknablaðið - 01.12.1957, Qupperneq 62
156 L Æ Iv X A B L A Ð I Ð mennt viðurkenndar af þeim, sem mest fjalla um þessi mál. Ekki er þó til nein viðimandi skýring á því, hvers vegna sum- ir, og aðeins fáir, sjúklingar með cystinuriu mynda steina, en aðrir ekki. Ekki er þar því til að dreifa, að þeir, sem mest magn skilja út af cystini i þvagi hafi mesta tilhneigingu til steinmyndunar. Margt er enn á huldu um af- drif cystins i likamanum, og sumt ærið mótsagnakennt í augum þess, sem lítt er að sér í Iífefnafræði. Menn lcom- usl fljótt á snoðir um, að cyst- inmagn þvagsins var i réttu hlutfalli við eggjahvituinni- hald fæðunnar, og var það eðlilega talið stafa af cystin- innihaldi eggj ahvítunnar, en seinna kom i ljós, að ástandið er að verulegu leyti óháð því, hvort fæðan er eggjahvílurík eða -snauð. Sjúklingur með cys tinuriu getur meira að segj a oxiderað cystin bæði fljótt og vel, og cystin unnið úr þvagi sjúklingsins sjálfs oxiderast að fullu, þegar honmn er gefið það inn. Ekki fær það heldur staðizt, að cystinurian stafi af óþarflega miklu cysteini, ho- mocysteini, methionini eða öðrnm aminosýrum i fæðunni, sem geta breytzt i cystin, því að vísu minnkar það, en hverfur þó hvergi nærri við algjört svelti. Er þannig hluti af því af endogen uppruna. Ef niðurstaða Lewis um tiðni cystinuriu er lögð lil grundvall- ar, þ. e. a. s. að 1 af hverjum 360 heilhrig'ðra hafi cystinuriu, eru ca. 150 cystinuriusjúklingar liér á landi. Tveir hundraðshlutar þeirra ættu að liai'a cystinstein i þvagfærum. Ekki fær þetta staðizt. A ca. 10 ára tímabili efnagreindi ég alla þvagsteina, sem til féllu, á Landspítalan- um, Sjúkrahúsi HvítabandsinS og marga á St. .Tósepsspítalan- um í Reykjavík, samtals steina úr rösklega 150 sjúklingum, og fann aðeins 2 með cystin- steina, og keinur þetta hlutfall nokkurn veginn heim við það, sem aðrir hafa fundið. (Mör- ner, 1920, fann 47 cystinsteina á móti 5292 af öðru tagi, 1:113. Suby fann minna en 1% á með- al 2800 steina, sem efnagreind- ir voru). En Lewis, sem manna mesl hefur rannsakað þetta at- riði, telur að steinmyndun sé ekki eins algeng hjá cystinuriu- sjúklingum og talið hefur ver- ið, en rannsóknir hans benda hins vegar ólvírætt lil þcss, að cvstinuria sé miklurn mun al- gengari. Annars eru niðurstöður rannsókna á þessu alriði næsta ósamhljóða, enda vafa- laust erfitt að komast að hinu sanna nema með víðtækum rannsóknum á heilbrigðu fólki, þar eð cystinuria gefur engin subjektiv einkenni. Af 37 cyst- inuriusjúklingum, sem Ren-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.