Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 63

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 63
L Æ K NABL A 1) 1 i) 157 ander hafði spurnir af i Sví- þjóð, voru 27 með steina, þ. e. ca. 73%. Seeger og' Ivearns fundu steina lijá 124 af 181 eða ca. 68%. En flestir telja þó, að tíðnin sé miklu minni,eða !sem fyrr segir 2—3%. Mínar eigin athuganir varpa litlu Ijósi á þetta mál, enda ekki um auð- ugan garð að gresja hér í fá- menninu. Snemma kom í Ijós, svo að ekki varð um villzt, að cystin- uria er arfgeng. Birzt hefur fjöldi tímaritsgreina, þar sem sagt er frá 2—9 sjúklingum í hverri fjölskvldu. Einn höf- undur (Strasser, 1902) fann cystin í þvagi hjá svo að segja öllum í. einni fjölskyldu i þrjár kynslóðir. I sjúkrasögunni hér á eftir verður arfgengi heldur ekki dregið í efa. Flestir telja, að cystinuria sé verulega aigengari hjá körlum en konum, og víst er um það, að al'lmikill meiri hluti þeirra sjúklinga, sem fundizt hafa, eru karlar. En þess her að gæta, að litið hefur verið gert að því að leita uppi sjúklingana fyrr en tilefni gefst til þess, þ. e. a. s., þegar cystinsteinn finnst, og af eðlilegum anatomiskum á- stæðum verða karlar þeirra fyrr varir en konur. Það er því erfitt um það að segja, hvort cystinuria er í raun og veru al- gengari hjá körlum eða ein- ungis greind oftar hjá þeim en konum. Sjúkdómurinn virðist held- ur ekki bundinn við neinn sér- stakan aldursflokk. Cvstin- steinar hafa fundizt í tveggja mánaða bai*ni og hjá fólki um og yfir áttrætt. Mínir cystin- uriusjúklingar voru á aldrin- um frá 2 til 75 ára. Mjög auðvelt er að greina cystinuriu, ef manni hara dett- ur hún í hug. Ekki hefur mér þó nokkurs staðar tekizt að finna skilgreint, hvar draga skuli mörkin á milli svokall- aðrar eðlilegrar og sjúklegrar cystinuriu. Þó stendur það óve- fengt, að jafnvel þótl vottur meg'i vera af cystini í þvagi heilbrigðra, er það aldrei svo mikið, að krystallar nái að myndast, en einfaldasla grein- ingaraðferðin er einmilt í því fólgin að finna cvstinkrystalla i þvagi. Þvagið verður að vera súrt, þvi krystallarnir leysast strax upp í alkalisku þvagi. Þeir eru litlausir, flatir, sex- strendir og mjög sérkennilegir. Þó má villast á þeim og sex- strendum þvagsýrukrystöllum, en cystinkrystallar leysast upp í saltsýru, en hinir ekki, og er því fljóllegt að skera úr um, hvora tegundina maður hefur fyrir sér. Einnig má greina cystin í þvagi, hvort sem krystallar eru finnanlegir í því eða ekki, með svokölluðu cvanid-nitroprus-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.