Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 65

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 65
I. JF. KNABLAÐIÐ 159 gulleiiir, gulgrænir eða -brún- ir á lit og dökkna smám saman eftir að þeir sjá dagsins ljós, venjulega sléttir á yfirborði, nema þeir séu blandaðir þvag- söltum, frekar mjúkir, gljá- andi og eins og vaxkenndir í þver'skurði. Lögun þeirra fer eftir holrúminu, sem þeir myndast í. Þeir sjást venjulega vel á röntgenmyndum, hvort sem þeir eru hreinir eða blandaðir óorganiskum þvag- söltum. Við efnagreiningu steinanna bef ég að mestu stuðzt við að- ferðir þær, sem G. Hammarsten lýsir í bók sinni Klinisk Kemi. Meðferð á cystinuriu getur að sjálfsögðu aðeins orðið me- dicinsk og miðar að því að fyr- irbvggja steinmyndun. Verður að ákveða hverju sinni, hvort áslæða sé til þess að aðhafast nokkuð eða ekki. Ég held, að rétt sé að láta fólkið í friði og raska ekki sálarró þess með áralangri meðferð á sjúkdóms- einkenni, sem ekkei't gerir því til og lillar likur eru til, að eigi eftir að valda óþægindum. Öðru máli gegnir, ef eitlhvað kemui' fyrir, t. d. infection í þvagfærum eða annað, sem dis- ponerar til steinmvndunar. Þá verður að gi'ípa til þeirra ráða, sem völ er á, til þess að koma í veg fyrir, að steinar myndist, og mun ég drepa lít- illega á það hér á eftir. Sem fyrr segir, er meiri hætta á endurmyndun cyslinsteina en annarra þvagsteina eftir að- gerð, vegna þess að sömu skil- yrði eru fyrir hendi eftir að- gerð sem fyrir. Meðferðin verð- ur því að vera bæði medicinsk og' kirurgisk. Um óperativa meðferð gilda svipaðar reglur og um aðgerðir við aðrar teg- undir steina. Þó eru læknar yf- irleitt heldur íhaldssamari, þegar um cystinsteina er að ræða. Sumir eru þeirrar skoð- unar, að steinarnir myndist alltaf aftur og ekki eigi að taka þá með skurðaðgerð, nema þeir valdi skemmdum á nýrunum, viðhaldi infeclion eða valdi þrautum. Allir eru á einu máli um það, að ætíð beri að reyna medicinska meðferð og fram- fylg'ja henni stranglega. Meðferðin er í fyrsta lagi fólgin í því að koma í veg fyr- ir, að cvstinið, sem gnótt er af í þvaginu, fellist út, og' í öðru lagi að sjá svo um, að sjúkling- urinn fái sem minnst magn af eggjahvítu í fæðunni. Fvrra atriðið er einfalt í framkvæmd. Þvaginu er hald- ið alkalisku með því að gefa sjúklingnum að staðaldri na. l)icarbonat, 8—10 gr. á dag, ca. 2 gr. í senn 4—5 sinnnm á dag. Vitanlega hefur þetta þau ein áhrif að halda cystininu i upplausn í þvaginu, en hefur engin áhrif á efnaskipti eggja- hvítnefnanna. Talið er, að á þenna hátl megi fyrst og fremst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.