Læknablaðið - 01.12.1957, Side 68
162
L Æ KNA BLAÐIÐ
?í
<?+ <ft cf± r
1 i i 1 i i rh 1
c?z <j>í 9; <j£ <f* ?: d't cr+
?í <*r
Smásjárskoðun og cyanid-niíroprussid-próf á þvagi. — Efri merkin ( +
c‘ða —) tákna svörun við cyanid-nitroprussid-prófi. Neðri merkin sýna
hve oft fundust cystin-krystallar i þvagi.
ir nokkrum mánuðum, og hef-
ur ekkert óeðlilegt verið á
þeim að sjá.
Mér þólti næsta forvitnilegt
að athuga, hve mikið væri um
cystinuriu í æ'tt sjúklingsins,
og viðaði að mér þvagi úr 22
nánustu skyldmennum hans í
Revkjavík og nærsveitum. Eins
og taflan her með sér, voru 19
þeirra með jákvætt cyanid-
nitroprussid-próf, og hjá 14
þeirra fundust cystinkryslallar
i þvagi. Einungis 3 svöruðu
neikvætt við háðum pfófum.
Til samanburðar gerði ég cy-
anid-nitroprussid-próf á þvagi
30 sjúklinga, sem iágu á S. H.
R. um svipað leyti, og voru öll
prófin neikvæð.
Á töflunni er fvrst móðir
sjúklingsins, en faðir hans var
látinn, er athugunin var gerð.
Því næst er sjúklingurinn sjálf-
ur og systkini hans og afkom-
endur þeirra. Ég get því miður
engan samanburð gert, þar cð
ég hef hvergi séð ættartöflu
sambærilega við þessa.
Heimildir:
1) Levds, H. B.: Cystinuria. Yale
J. Biol, and Med. 4:437, 1932.
2) Flocks, R. H.: Urological Survey.
4:23, 1954,
3) Randall, A.: Papillary patholog.
J. Urol., 44:580, 1940.
4» Higgins, C. C.: Renal Lithiasis,
Baltimore 1944.
5) Peters and Van Slyke: Quant.
Clinical Chemistry, 1946.
6) Dukes, C. E.: Urine, I.ondon 1939.
7) Prien, E. L. el al.: Studíes on
urolithiasis. .1. Urol. 57:949, 1947.
8) Renander, A.: Acta radiologica,
1941.
9) Hanunarsten, G.: Klinisk Kemi.
1947.