Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 73

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 73
L Æ K N A B L A Ð I Ð 167 hliðanna i grindarholi er ekki aS finna neitt óeSlilegt. I evipan-svæfingu var leg- háls víkkaður með Hegarsstíl- um, og leghol mælist 10 cm djúpt. Það er skafið með skarpri sköfu, og virðast vegg- ir sléttir, en út fæst mikið af vef og nokkurt blóðhlaup. Fyrstu dagana á eftir var nokk- ur hlæðing, en síðan tók al- veg fyrir hana. Konan var nú send heim, meðan heðið var eftir ná- kvæmri vefjarannsókn. Tólf dögum seinna kom konan aft- ur á deildina, og hafði alla dag- ana verið nokkur útferð og blæðing. Enda þótt hlóðtap hafi ekki verið mikið, og liæ- moglobin væri eins og áður, var gerður blóðflutningur 500 ml. citratblóð til undirhúnings aðgerð, og fylgdu honum eng- in óþægindi. Vefjarannsókn 13. nóv.: í útskafinu sjást enn leifar af ehorionvef, með áher- andi óreglu og mjög svipuðum útlits og í fyrra sinn. A hitum úr leghálsi er ekkert sérsjtakt að sjá. Þann 19. nóv. var í evipan- æther-narkósis gerð laparoto mia c. hysterectomia totalis et sal pingo-ooph orectom ia d upl. gegnum miðlínuskurð milli nafla og náraheinamóta. (og appendectomia). Engir sam- vextir voru í grindarholi og enginn vökvi, og legið var aðeins stækkað, nokkuð jafnt. Tengur- voru settar nokkuð ut- arlega á leghöndin og legið með eggpipum og eggkerfum tekið á venjulegan má,ta. Teng- ur settar beggja megin á „para- metria“, og þau skorin frá, en þá er leghálsinn óvenjulega fyrirferðarmikill og mjúkur á aS taka. Losuð var sinahreið- an allt í kring og vel niður á hvilftar legganganna, og þau skorin sundur. Leggöng eru saumuð saman og síðan gengið frá sárinu á venjulegan máta. Boínlangatotan er eðlileg, en tekin á venjulegan máta. Kon- an fékk nú aftur citrat-blóð, 500 ml. Lýsing á vefjarannsókn á leginu, framkvæmdri í Rann- sóknastofu Háskólans: 1. inynd. — Leg með æxli á mótum korpus og cervix. Fundus veit niður. Innsent leg ásamt tuhae og ovaria (sjá 1. mynd). Legið mælist 13 cm. á lengd og allt að 10 cm á breidd. Cavum er 9 cm á lengd frá os externum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.