Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 73
L Æ K N A B L A Ð I Ð
167
hliðanna i grindarholi er ekki
aS finna neitt óeSlilegt.
I evipan-svæfingu var leg-
háls víkkaður með Hegarsstíl-
um, og leghol mælist 10 cm
djúpt. Það er skafið með
skarpri sköfu, og virðast vegg-
ir sléttir, en út fæst mikið af
vef og nokkurt blóðhlaup.
Fyrstu dagana á eftir var nokk-
ur hlæðing, en síðan tók al-
veg fyrir hana.
Konan var nú send heim,
meðan heðið var eftir ná-
kvæmri vefjarannsókn. Tólf
dögum seinna kom konan aft-
ur á deildina, og hafði alla dag-
ana verið nokkur útferð og
blæðing. Enda þótt hlóðtap
hafi ekki verið mikið, og liæ-
moglobin væri eins og áður,
var gerður blóðflutningur 500
ml. citratblóð til undirhúnings
aðgerð, og fylgdu honum eng-
in óþægindi. Vefjarannsókn
13. nóv.: í útskafinu sjást enn
leifar af ehorionvef, með áher-
andi óreglu og mjög svipuðum
útlits og í fyrra sinn. A hitum
úr leghálsi er ekkert sérsjtakt
að sjá.
Þann 19. nóv. var í evipan-
æther-narkósis gerð laparoto
mia c. hysterectomia totalis et
sal pingo-ooph orectom ia d upl.
gegnum miðlínuskurð milli
nafla og náraheinamóta. (og
appendectomia). Engir sam-
vextir voru í grindarholi og
enginn vökvi, og legið var
aðeins stækkað, nokkuð jafnt.
Tengur- voru settar nokkuð ut-
arlega á leghöndin og legið
með eggpipum og eggkerfum
tekið á venjulegan má,ta. Teng-
ur settar beggja megin á „para-
metria“, og þau skorin frá, en
þá er leghálsinn óvenjulega
fyrirferðarmikill og mjúkur á
aS taka. Losuð var sinahreið-
an allt í kring og vel niður á
hvilftar legganganna, og þau
skorin sundur. Leggöng eru
saumuð saman og síðan gengið
frá sárinu á venjulegan máta.
Boínlangatotan er eðlileg, en
tekin á venjulegan máta. Kon-
an fékk nú aftur citrat-blóð,
500 ml.
Lýsing á vefjarannsókn á
leginu, framkvæmdri í Rann-
sóknastofu Háskólans:
1. inynd. — Leg með æxli á mótum
korpus og cervix. Fundus veit niður.
Innsent leg ásamt tuhae og
ovaria (sjá 1. mynd). Legið
mælist 13 cm. á lengd og allt
að 10 cm á breidd. Cavum er 9
cm á lengd frá os externum