Læknablaðið - 01.12.1957, Page 74
168
L Æ K N A B L A Ð 11)
cervicis og upp i fundus. A
portio er ekkert sérstakt að
sjá. A mótum corpus og cervix
er tumor i legveggnum. Hann
er hrjúfur og' trosnaður á yfir-
borði, ljósgrár með brúnleit-
2. mynd. — Smásjármynd af chprion-
epithelioma.
3. mynd. — Smásjármynd af chorion-
epithelioma.
um tjásum. Tumor þessi liggur
circulært á rúmlega 2 cm
breiðu svæði. Hann vex greini-
lega ifarandi (infiltrativt) nið-
ur í myometrium og er allt að
því 1.5 cm á þykkt. Uppi í öðru
uterushorninu er annar tumor,
hnöttóttur, 3 cm i þverm., sem
typiskt fibromyom með berum
augum að sjá. Á slímhúð cor])-
us er annars ekkert sérstakt
að sjá. Ekkert sérstakt á tubae
að sjá. í ovaria sjást nokkrar
smá cvstur, sumar með tæru
innihaldi, en aðrar með dökk-
hrúnu innihaldi.
Smásjárskoðun: í sneiðnm
úr tumor á mótum cervix og
corpus sést, að hér er um typ-
iskt chorionepitheliom að ræða
(sjá 2. og 3. mynd) og vex það
ífarandi (infiltrativt) alldjúpt
niður í legvegginn, en þó sést
nokkurt J)elti af heilbrigðum
vöðvavef aðskilja tumor í'rá
ytri brúninni.
í sneiðum úr tumor ofan úr
uterushorninu sést, að hann er
sem typiskt fibromyom að
byggingu.
I sneiðum frá portio sjást
króniskar bólgubrevtingar um-
liverfis cervix-kirtla, en að
öðru levti ekkert sérstakt.
í sneiðum úr ovarium sést
eystiskt corpus luteum.
H. d.: Chorionepithelioma
uteri. Fibromyoma uteri. Cer-
vicitis chr.
Konunni heilsaðist sæmilega
vel eftir aðgerðina. Hitahækk-