Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 74

Læknablaðið - 01.12.1957, Page 74
168 L Æ K N A B L A Ð 11) cervicis og upp i fundus. A portio er ekkert sérstakt að sjá. A mótum corpus og cervix er tumor i legveggnum. Hann er hrjúfur og' trosnaður á yfir- borði, ljósgrár með brúnleit- 2. mynd. — Smásjármynd af chprion- epithelioma. 3. mynd. — Smásjármynd af chorion- epithelioma. um tjásum. Tumor þessi liggur circulært á rúmlega 2 cm breiðu svæði. Hann vex greini- lega ifarandi (infiltrativt) nið- ur í myometrium og er allt að því 1.5 cm á þykkt. Uppi í öðru uterushorninu er annar tumor, hnöttóttur, 3 cm i þverm., sem typiskt fibromyom með berum augum að sjá. Á slímhúð cor])- us er annars ekkert sérstakt að sjá. Ekkert sérstakt á tubae að sjá. í ovaria sjást nokkrar smá cvstur, sumar með tæru innihaldi, en aðrar með dökk- hrúnu innihaldi. Smásjárskoðun: í sneiðnm úr tumor á mótum cervix og corpus sést, að hér er um typ- iskt chorionepitheliom að ræða (sjá 2. og 3. mynd) og vex það ífarandi (infiltrativt) alldjúpt niður í legvegginn, en þó sést nokkurt J)elti af heilbrigðum vöðvavef aðskilja tumor í'rá ytri brúninni. í sneiðum úr tumor ofan úr uterushorninu sést, að hann er sem typiskt fibromyom að byggingu. I sneiðum frá portio sjást króniskar bólgubrevtingar um- liverfis cervix-kirtla, en að öðru levti ekkert sérstakt. í sneiðum úr ovarium sést eystiskt corpus luteum. H. d.: Chorionepithelioma uteri. Fibromyoma uteri. Cer- vicitis chr. Konunni heilsaðist sæmilega vel eftir aðgerðina. Hitahækk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.