Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 80

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 80
174 L Æ K N A B L A Ð I Ð munandi löngu seinna, þegar konan fer aö hafa óreglulegar hlæöingar, ef tilfellið er þá ekki svo alvarlegt að fyrsjtu sjúk- legu einkennin koma frá út- sæði i öðrum líffærum. Ef vefjarannsókn á skafi frá I'egi gefur nokkurn grun um þennan æxlisvöxt, er sjálfsagt að fylgj- ast með viðkomandi tilfelli með hormonmælingu. Þannig tókst dr. Delfs að slaðfesta illkynjað- an vöxl í 8 tilfellum, þar sem meinafræðingar voru í vafa um greininguna. Um meðferð þessa sérkenni- lega sjúkdóms skal ekki frek- ara fjölvrt hér, en hjá konum, sem búnar eru að byggja upp sina fjölskyldu og hjá konum, sem eru um það hil komnar yfir barnsfararaldur, eða eldri en það, er vandalaust að á- kveða fullkomna aðgerð, er nemi hurt öll innri getnað- arfæri. Þetta er hins vegar alvarleg og örlagarík ákvörð- un gagnvarl ungu konunni, sem ekkert barnið á. Vel lýsir ser hugrekki ungu konunnar, scm kaus heldur að hætta á og sjá til, hvort hennar æxli vrði illkvnja, eins og læknar hennar fullvrtu að verða mvndi. Mr. Gihberd, fæðinga- læknir við Oueen Charlotte’s Maternity Hospiíal i London, sagði frá slíku iilfelli, sem þeir voru búnir að fylgjast með í marga mánuði og komnir að þeirri niðurstöðu að væri choriocarcinoma. Konan aftók að gangast undir slika aðgerð, og seinna varð hún aftur barnshafandi og fæddi eðlilegt lifandi harn. Vegna þess hve geysilega mikil hormonframleiðsla er samfara þessum æxlisvexti, hefur læknum komið lil hugar hvort ekki væri hugsanlegt að lækna þennan sjúkdóm með hormonaðferð. í því samhandi er mikils vert að reyna að gera sér grein fyrir því hvers kyns blöðrufóstrið er. Nú er orðið hægt að greina hvort kynið það er, sem konan geng- ur með, svo nefnd „cytologisk“ kyngreining. Læknarnir F. Fuchs og P. Riis í Kaupmanna- höfn liafa gert slíkar tilraun- ir á hlöðrufóstrum, og eru að gera sér vonir um að ná árangri í meðferð þessa sjúk- dóms, með því að gefa þá and- stæð hormon við það „kvn“, sem æxlið er vaxið upp úr. Aðrir hafa reynt að vinna hug á þessu illkynjaða meini með lyfjum, og hefur verið greint frá árangri af lækningu með „nitrogen mustards“ og „meth- othrexate“, sem er aminopterin samhand. Heiniildarrit: Olshausen und Vcit: Lehrbucli der Geburtshiilfe. Bonn 1902. Rieci, James V.: One Hundred Years of Gynecology. Philadelphia 1945. Novak, Emil and Seali, G. S.: Am.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.