Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 81

Læknablaðið - 01.12.1957, Síða 81
L Æ K NABLAÐIf) 175 Lyflæknaþing 1 Helsingfors verður haldið 26. þing norrænna sérfræðinga í lyflæknisfræði (26. Nordiska kongressen för intern medicin) dagana 28.—28. júní 1958. Á þinginu verður fjallað um eftirtalin aðalumræðuefni: 1. Mjógirnið. Sjúkleg lífeðlis- fræði og klinik. 2. Lifrarskemmdir og truflanir á starfsemi innrennslis- kirtla. 3. Misnotkun fúkalyfja og hættur, sem fúkalyfjagjöf fylgja. 4. Erindi eftir frjálsu vali. Tilkynningu um þátttöku í þingi þessu má senda til: Docent S. G. Jokipii, Munks- nás Allen 11, Helsingfors. * Frá Læknafélagi Islands ,.The Seeond World Confercnce on Medical Education" verður haldinn í Chicago, U.S.A., 30. ág.—4. sept. 1959. Þing þetta mun fjalla um fjöl- mörg atriði varðandi kennslu lækna- efna og framhaldsmenntun lækna og alþjóðasamvinnu um þau mál. Nánari upplýsingar um bráða- birgðadagskrá fást hjá ritara L. 1. J. Obst. & Gynec. Vol. 67. 1954, bls. 933. Obst. & Gynec. Survey. Vol 12, 1957, bls. 710. Delfs, E.: Obst. & Gynec., 9 :1, 1957. Zbl. Gynak. 79. Jahrg. 1957, bls. 313. Lewis, T. L. T.: Progress in Clinical Obst. & Gynæc. London 1956. Gordon King: Obst. & Gynec. Sur- vey. Vol. 12, bls. 333. og til hans má senda tilkynningar um þátttöku, og helzt sem fyrst, einkum ef menn vilja láta skrá sig á mælendaskrá um tiitekið efni. ------•------- Uir erlentltivn Itehn ttt'i intn Húökrabbi á nefi og eyrum. (Úr „The Journal of the Interna- tional College of Surgeons", Vol. 27, nr. 4, bls. 511, 1957. Charles C. Gra- ce, St. Augustine, Florida. Höfundur vill með grein sinni vekja athygi á lítið notaðri meðferð á krabbameini í andliti, þar sem reynt er að ná fullkomnum „kos- mestískum" árangri jafnframt fullri lækningu. Geislalækning krabbameins á þessum svæðum hefur í för með sér rýrnun á húðinni og útvíkkun æða, sem veldur varanlegum lýtum. Við- komandi svæði þolir ekki áhrif sól- arljóss nema um stuttan tíma í einu, og afturhvörf eftir geislalækningu eru alltíð. Suðrænir þjóðflokkar eru betur varðir fyrir skaðlegum áhrifum út- f jólublárra geisla sólarinnar en t. d. Norðurlandabúar. Kemur þetta einkum greinilega fram í Ástralíu, þar sem allt að 50 tilfelli af húð- krabba koma fyrir daglega á sjúkra- húsum Sidney-borgar einnar, og að mestu leyti hjá hvítum, ættuðum frá löndum Norður-Evrópu. Hins vegar er athyglisvert, að hjá t. d. Itölum, sem þar búa, er þetta afar sjald- gæft. Sama er að segja í Afriku og Suð- urríkjum Bandaríkjanna, þar sem sjúklingar með þennan sjúkdóm eru að % hlutum ættaðir frá Bretlands- eyium. Hafa rannsóknir sýnt, að húðin hjá norrænum ættflokkum getur ekki myndað þá þykknun á stratum corneum, sem nauðsynleg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.