Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 82

Læknablaðið - 01.12.1957, Side 82
LÆKNABLAÐIÐ 176 er til varnar sterku sólarljósi. Eink- um er ljóshærðum og bláeygðum hættara við slæmum áhrifum sólar- ljóss, en dökkhærðum og brúneygð- um. Hins vegar er húðkrabbi álíka algengur á þöktum svæðum líkam- ans hjá negrum og hvitum mönnum. Þegar árið 1928 var framkallaður húðkrabbi hjá músum með útfjólu- bláum geislum. Algengasta tegund húðkrabba- meins er carcinoma basocellulare, eða 80%, og þessi tegund er lang- samlega algengust á efri hluta and- lits frá nefi til eyrna. Fyrsta ein- kenni er þykknun á húðinni, sem er að útliti eins og vaxkennd papula með upphækkuðum köntum og smá hrúðri í miðjunni. Carcinoma squa- mocellulare kemur gjarnan út frá vörtum, keratosis eða sári. Þessi tegund gefur miklu fremur útsæði til eitla en áðurnefnd tegund, sem fyrst og fremst vex per eontinuita- tem í dýpri vefi. Próf til smásjár- skoðunar skal taka með skörpum hníf djúpt niður í æxlið og og út í heilbrigðan vef. Að lokum ræðir höfundur um lækningu, þar sem hann hvetur til mikillar varkárni við geislalækn- ingu, einkum þar sem brjósk er undir, þar eð brjóskið getur verið fullt eins viðkvæmt fyrir geislum og æxlið sjálft. Hefur þá lækning- in í för með sér drep, sem langan tíma tekur að græða, er mjög sárs- aukafullt og veldur varanlegum lýt- um. Þó verður ekki hjá þvi komizt að beita þessari lækningaraðferð við tilfelli, sem seint koma til lækn- inga. Við byrjunartilfelli, sem ekk- ert útsæði hafa sent frá sér, mælir höfundur með því að gerð sé við- tæk excisio og samtímis transplan- tatio. Verður þá að taka 1—2 cm af heilbrigðum vef í kringum æxlið. Getur hann um 24 tilfelli, sem þessa meðferð hlutu. Gréru þau öll per primam, ekkert afturhvarf hefur orðið eftir 2—5 ára athugunartima, og í öllum tifellum er um fullkom- inn ,,kosmetiskan“ árangur að ræða. (G. Snœdal). Reykingar og fyrirmálsfæðingar. (Thc Practitioner júlí 1957, siðu 107.) W. J. Simpson, læknir, hefur skýrt frá þvi, — i ameriska tímaritinu um fæðingarhjálp og kvenlækningar (American Journal of Obstetrics and Gynecology, april 1957, 73, 808) — a'ð fyrirmálsburður sé mun algeng- ari hjá þeim konum, sem reykja, en hinum, sem reykja ekki. Hann grein- ir milli hóflegra reykinga, 1 til 10 vindlingar á dag og mikilla reyk- inga, yfir 10 vindlingar á dag. At- luigun lians tekur til 7499 kvenna. 5 118 reyktu ekki, 1 472 reyktu í hófi og 909 reyktu mikið. Konur þessar fæddu í þremur sjúkrahús- um: tveimur einkasjúkrahúsum og einu héraðssjúkrahúsi. 1 öllum jjrem sjúkrahúsunum var tala fyrirmáls- burða hærri hjá þeim konum, sem reyktu, en hinum, sem reyktu ekki. í einkasjúkrahúsunum voru hundr- aðstölur fyrirmálsburða 0,10% og 5,21% hjá þeim, sem reyktu ekki, en 12,13% og 10,50% hjá þeim kon- um, sem reyktu. Tilsvarandi tölur í liéraðssjúkrahúsinu voru 7,77% fyrir jjær, sem ekki reyktu og 11,48% fyrir hinar, sem reyktu. Munurinn er talfræðilega mikilvægur, cinkum í einkasjúkrahúsunum. Einnig kom í ljós að fjöldi fyrirmálsburða óx að sama skapi sem fjöldi þeirra vindlinga, er konurnar reyktu á dag. 8. 8. 1957. Brynj. Dagsson. (Þýtt og endursagt). FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.