Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 17

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: JULÍUS SIGURJÓNSSON (L. f.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 44. árg. Reykjavík 1960 2. hefti f IJV MEMORIAM Hjjörn $igurðs§on dr. med. 3. marz 1913 —-16. okt. 1959. Doktor Björn Sigurðsson er fyrsti íslenzki læknirinn, sem hefur haft hæði hugrekki og hæfileika til þss að lielga sig vísindastarfsemi eingöngu og skapa sér starfssvið liér heima. Starf lians var ekki aðeins mik- ið að vöxtum, heldur einnig að kostum, og hlotnaðist honum sú ánægja að sjá mjög áþreifan- legan og hagnýtan árangur af því fvrir land og þjóð. Eftir liann liggja um 70 ritsmiðar, sem flestar fjalla um læknis- fræðileg efni og unnar eru ým- ist af honum einum eða ásamt samverkamönnum. 49 þessara ritgerða eru reistar á sjálfstæð- um athugunum, og hafa flestar þeirra hirzt i erlendum fagrit- um. Að sjálfsögðu fjalla marg- ar þessara ritgerða um sama efnið, en eru skrifaðar á mis- munandi þróunarstigi verksins. Þegar þess er gætt, að hinnraun- verulegi starfsaldur dr. Björns

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.