Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 21

Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 21
L Æ K N A B L A Ð 1 Ð 53 þeim tveim síðastnefndu voru meðal þeirra fyrstu, sem voru birtar í Evrópu um þessar far- sóttir. Mörg sýni frá spítölum, sem ekki vannst tími til að rannsaka, eru enn i frystiklef- anum á Keldum. Enn er ótalinn einn liður í starfsemi Tilraunastöðvarinnar á Keldum, en það er framleiðsla lióluefna. Garnaveikibóluefni dr. Björns er nú notað með ágætum árangri liér á landi, og liafa borizt fyrirspurnir um það frá Þýzkalandi, Bandaríkjunum og Ástralíu. Inflúenzubóluefni var framleitt í 8000 manns í far- sóttinni 1957, og framleiðsla á bóluefni gegn lambablóðsótt og lungnapest hefur fullnægt þörf- um okkar. Bóluefnaframleiðsl- an fór fram við mjög erfiðar aðstæður vegna skorts á mann- afla og búsnæði, en þessi vinna var svo aðkallandi fyrir afkomu landbúnaðarins, að ekki varð komizt bjá því að auka við húsakostinn, og er viðbyggingin nú vel á veg komin. Arið 1943 var dr. Björn skip- aður i Bannsóknarráð ríkisins, og var hann formaður þess frá 1954. Þar átti hann mörg áhugamál, sem lionum var tíð- rætt um. Að tilhlutan ráðsins tók hann að sér ýmsar rann- sóknir, t. d. á meðalalýsi og vot- heysgerð. Hann liafði mikla trú á auðlindum landsins, og voru skoðanir hans á möguleikum til þess að hagnýta þær vafalaust að einhverju leyti til orðnar fyr- ir áhrif samstarfsmanna bans í ráðinu og annarra fróðra manna. Dr. Björn vildi, að Bannsókn- arráð gengist fyrir þvi að beina athygli ungra menntamanna að rannsóknum á sviði raunvís- inda. En um leið yrði að skapa þessum mönnum starfsskilyrði, svo að menntun þeirra gæti komið þjóðinni að gagni. I því skyni gerðist hann forgöngu- maður um stofnun Visindasjóðs. Hann álti einnig frumkvæðið að því, að sett var á fót í Rann- sóknarráði liagfræðileg athug- un á þvi, live miklu fé væri var- ið til raunvísindastarfsemi hér á landi. Skyldi þetta verða ís- lenzkum yfirvöldum leiðbeining um það, bve langt við stæðum að baki öðrum þjóðum í þeim efnum. Ilann var sannfærður um, að þorskurinn gæti ekki einsamall staðið undir menning- arlífi á Islandi, þjóðin þvrfti að bafa fleiri járn í eldinum og taka raunvísindin í þjónustu sina, því að þau væru grund- völlur allra framfara. Sérfræðingum hættir til að verða þröngmenntuðum, en þannig var því ekki farið með dr. Björn, því að hann hafði einnig tíma til að þroska sig á öðrum sviðum en í sérgrein sinni. Hugurinn var opinn i all- ar áttir, og bann kunni góð skil á mörgu: hljómlist, myndlist og bókmenntum, og málamaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.