Læknablaðið - 01.06.1960, Síða 22
54
L Æ K N A B L A Ð I Ð
var hann góður. Á skólaárun-
um liafði liaim mikinn áhuga á
stjórnmálum, en minni síðar.
Kímnigáfu átti liann góða og
greip oft til hennar. Lundin var
létt, og í vinnuátökum gætti
heinlínis hamhleypni.
Dr. Björn var einn þeirra
manna, sem settu mestan svip
á fundi læknafélaganna. Allir
lögðu við hlustirnar, þegar hann
talaði, því að mælskan var
snjöll, framsetningin skýr og
vel var haldið á aðalatriðum.
Hann var drengskaparmaður,
þoldi engan órétt og var ófeim-
inn að segja álit sitl við livern
sem liann átti. Slikur maður
var borinn til þess að standa í
fylkingarbrjósti, enda var liann
alls staðar primus inter pares.
Öll rannsóknarstarfsemi er
ekki aðeins tímafrek, heldur
einnig fjárfrek. Þar sem fjár-
magn er eklci fyrir hendi, er
erfitt um vik fyrir menn, sem
vilja fást við rannsóknarstörf.
Er þá ekki annars urkosta en að
sækja á náðir stofnana, sem
ráða yfir sjóðum til styrktar
vísindastarfsemi. Styrkur úr
Rockefellersjóði til tilrauna-
stöðvar á Keldum var hundinn
því skilvrði, að dr. Björn veitti
lienni forstöðu. Það er því óliætt
að fullyrða, að tilraunastöðin á
Keldum er hans verk. Hefðum
við ekki átt dr. Björn, þá hefði
stofnunin ekki orðið til í þeirri
mynd, sem hún er nú.
Á stuttri starfsævi afkastaði
dr. Björn milclu verki, sem
varð honum til slíkrar virðingar,
að á alþjóðavettvangi sómdi
hann sér vel meðal hinna beztu
manna i lians grein. Við frá-
fall hans eigúm við engan í lians
stað. Eftir er aðeins napur tóm-
leikinn.
Óskar Þórðarson.
--------•---------
Prá Alþjóða-læknafélaginu.
The German Medical Association,
host of tlie XlVth General Assembly
of The World Medical Association,
schednled to convene in West Ber-
lin, September 15—22, 19G0, has ex-
tended a cordial invitation to all
the doctors of the world to attend
this outstanding meeting.
The Bundesarztekammer (Ger-
man Association) will convene its
1900 Annual Meeting concurrently
with the convening of the General
Assembly. This is the first time
tliat a host medical association to
The World Medical Association lias
sclieduled its own Annual Meeting
in conjunction with the meeting of
The World Medical Association. The
two associations will meet jointly in
tlieir opening and closing plenary
sessions. All activities including
tlie Postgraduate Teacliing Film
Program, exhibits and scientific ses-
sions will be held in one buihling in
order to enable doctors to attend
tlie various sessions associated With
eacli meeting which are of special
interest to them.
Additional information includ-
ing programs and schedules will be
available on or about March lst at
the W. M. A. Headquarters Secre-
tariat. Request sliould be addressed
to: The World Medical Association
10 Columbus Circle
NeW York 19, New York.