Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1960, Side 25

Læknablaðið - 01.06.1960, Side 25
mmmmmmBmmmma^^^^m Artrizin leo * Artrizin Leo er fenylbutazon (phenylbutazonum, NFNJ. * Artrizin er í töflum (1 tafla~100 mg fenylbutazon) og í vökva til innspýtingar í vöðva (í hverri púl eru 2 ml~ * 400 mg fenylbutazonnatríum + 20 mg lidokain). Farmakoiogi: fenylbutazon er antirheumaticum, en hefur að auki analgetisk og antipyretisk áhrif. Fenylbutazon eykur nokkuð út- skilnað á þvagsýru og getur í stórum terapeutiskum skömmtum dregið úr Na-útskilnaði og því valdið bjúg. Blóðþrýstingur hækk- ar venjulega ekki og K-útskilnaður eykst ekki. Fenylbutazon sogast fljótt og fyllilega frá meltingarvegi, en skilst seint úr líkamanum. Eftir 3 sólarhringa má ælta, að helmingur gef- ins skammts sé enn í blóði og vefjum (hjá mönnum). - Við daglega gjöf er því hætta á, að fenylbutazon safnist i líkamann í vaxandi mæli, sé ekki að gætt. í tilraunum á dýrum eru antirheumatisk áhrif fenylbutazons mjög áberandi og eru í sambærilegum skömmtum talin svipuð og eftir cortison. Aukavhrkanir og eiturverkanir eftir fenylbutazon minna i ýmsu á aukaverkanir eftir salicylsýru, þ. e. erting i maga (gastritis og stöku sinnum magablæðing), truflun á miðtaugakerfi (klígja, höf- uðverkur, svimi og suða fyrir eyrum, stöku sinnum martröð) og idiosynkratisk fyrirbrigði (útbrot, kláði, dermatitis). Eftir fenyl-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.