Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 59

Læknablaðið - 01.06.1960, Qupperneq 59
LÆKNABLAÐIÐ 77 kennsluskránum á þeim árum, að neitt liafi verið kennt við Hh. i fæðingarfræðum fyrr en 1758. Þá auglýsir Buchwald i skránni „præliminaria in arte obstetricandi“ og síðan 1759— 63 „fundamenta artis ohstetri- candi“. (V. Ingerslev 1873, II., 393. bls.). Eins og áður er vikið að, var Deventer í Haag kennari Bucli- walds í fæðingarfræðum, auk þess sem faðir hans, J. Bucli- wald, þótti góður fæðingarlækn- ir og er talinn fyrstur til að kenna þá fræði við Hh. Balthazar J. Buchwald gaf út yfirsetukvennaskóla 1725, og kom önnur endurbætt útgáfa af honum 1735. Var hann þýdd- ur á íslenzku af sr. Vigfúsi Jóns- syni og er sú fvrsta ljósmóður- fræði á íslenzku (Sa nije yfer- setukvenna Skoole, Hoolum 1749). Þó að Buchwald telji sig höfund bókarinnar á titilblaði, er liún aðeins þýðing á 2. útg. bókar eftir Jolian van Hoorn frá árinu 1719 (1. útg. 1697), en Hoorn var kunnur sænskur fæð- ingarlæknir. Þriðju útgáfuna af ljósmóðurfræði sá Bucliwald um, en það var þýðing Holms á bók Mesnards. Fyrir hcnni ritaði Buchwald langan formála og getur þar margs um fæðing- arfræði. Ekki her það vitni um, að liann liafi fylgzt vel með tím- anum, því að meðal annars get- ur liann ekki annarrar fæðing- artangar en af Palfyns-gerð, sem þótti ónothæf, en nothæfar enskar og franskar tengur voru þá teknar í notkun fyrir mörg- um árum. Báðir eru þessir vfirsetu- kvennaskólar góðir fvrir sinn tíma, en þeir voru ætlaðir ljós- mæðrum og verða að teljast of takmarkaðir fyrir læknanema. Þó þvkir mér trúlegast,að Bucli- wald liafi ekki boðið þeim upp á öllu meira í fvrirlestrum sín- um, og um verklegt nám liafa þeir staðið illa að vígi, áður en fæðingarstofnunin tekur til starfa. Hún kemst ekki á lagg- irnar fyrr en 1761 og þá undir forustu Christians Johan Berger (1724—1789), sem þá verður jafnframt fyrsti próf. obstetrici við Hh. Bjarni hefur í verklegri fæð- ingarlijálp, eins og raunar einnig í lyf- og skurðlækningum, verið kominn upp á, livað honum hlotnaðist að fara með kennur- um sínum í sjúkravitjanir. Til sængurkvenna voru þá læknar og kirurgar ekki kallaðir, nema ljósmóðirin kæmist í þrot, en Buchwalds mun oft liafa verið vitjað, þegar svo bar við, og þá líklegt, að Bjarni liafi stundum farið með honum, einkum eftir 1758, því að þá getur ævisagan þess, að Buchwald „útvegaði honum Praxin, lét liann bæði fara með sér til sjúkra, og líka sendi hann í sinn stað til margra tíginna“ (50. bls.). Það er vilað, að Heuermann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.