Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 66

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 66
84 LÆKNABLAÐIÐ PJ( Quí aóon: §ljúkrahiis Akraness Sjúkrahúsið tók formlega til starfa hinn 3. júni 1952, en þá var tekið á móti fyrsta sjúkl- ingnum. Sjúkrahús Akurnesinga á þó nokkra sögu, áður en svo langt var komið. Upphaf þess mun vera að rekja til stúkunnar Ak- urblómsins á Akranesi, en þar vakti frú Metta Hansdóttir máls á hyggingu sjúkraskýlis um 1918. Var almennur áhugi á þvi máli þar og það oft rætt á fund- um. Árið 1923 stofnaði stúkan sér- stakan sjóð, Sjúkraskýlissjóð, og Lægevæsen I—II. Köbenhavn 1873. Meyer-Steineg, Th. und K. Sudhoff: Geschichte der Medizin im Ober- blick mit Abbildungen. Jena 1928. Norrie, Gordon: Kirurger og Doc- tores. Köbenhavn 1929. Norrie, Gordon: Theatrum anatomi- co-chirurgicum, I—II. Köbenhavn 1931—32. Norrie, Gordon: Af medicinsk Fa- cultets Historie 1750—1779. Kö- benhavn 1934. Norrie, Gordon: Det danske Jorde- modervæsens Historie. Danmarks Jordemödre. Köbenhavn 1935. Norrie, Gordon: Af medicinsk Fa- cultets Historie II, 1750—1800. Köbenhavn 1937. fékk hann skipulagsskrá þá um vorið. Fyrstu stjórn sjóðsins skipuðu hjónin Metta Ilansdótt- ir og Sveinn Guðmundsson frá Mörk, enn fremur dóttir þeirra, Petrea Sveinsdóttir, og Ásmund- ur Þórðarson, Sumarliði Ilall- dórsson og sr. Þorsteinn Briem. Safnaðist allmikið fé með sölu minningarspjalda, áheitum og gjöfum. Er þessi sjóður ennþá starfandi og veitt fé úr honum til kaupa á áhöldum og innan- stokksmunum. Ivvenfélag Akraness var stofn- að 1926, og starfaði það ötul- Panum, P. L.: Bidrag til Kundskab om vort medicinske Fakultets Historie (1648—1766). Köbenhavn 1880. Petersen, Julius: Den danske Læge- videnskab 1700—1750. Köbenhavn 1893. Skinner, Henry Alan: The origin of medical terms. Baltimore 1949. Sudhoff, Karl: Geschichte der Medi- zin. Berlin 1922. Sveinn Pálsson: Æfisaga Bjarna Pálssonar, 2. prentun. Akureyri 1944. Vilmundur Jónsson: Skurðaðgerð við kviðarholssulli 1755. Heil- brigðisskýrslur 1943. Rvík 1947. -------•-------

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.