Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1960, Side 72

Læknablaðið - 01.06.1960, Side 72
* Angitrit Leo er trietanolamintrinitratbij’osfat. * Angitrit Leo er í töflum (1 tafla~10 mg * trietanolamintrinitratbifosfat). Farmakologi: Angitrit Leo er vasodilator. í tilraunum med kanínu- hjörtu víkkar það kransæðarnar. Angitrit Leo sogast seint frá þörmum og áhrif lyfsins byrja seint, en endast lengi (ca. 12 stundir). Við daglega gjöf getur liðið allt að heilli viku, áður en áhrif lyfsins eru á hámarki. Aukaverkanir eftir Angitrit Leo eru í samanburði við önnur líf- ræn nítratsambönd fáar og vægar og hypotension og tachycardia reflexa koma varla fyrir. Klinik: Fuller, H. L. og L. E. Kassel (Antibiotic. Med. & Clin. Therap. 1956: 5, 322) fundu, að trietanolamintrinitratbifosfat bætti oft líðan sjúklinga, er höfðu verið illa haldnir af angina pectoris, þótt þeir fengi önnur æðavíkkandi nítröt. Angitrit gagnar Iítt eða ekki við bráða tilfelli af angina pectoris, en er við daglega gjöf vel til þess fallið ad bægja þeim frá. Indicationes: Profylaktiskt við angina pectoris. Doses: 10 mg 2-3 á dag. Contraindicationes: Gæta ber varúðar við glaucoma, þar eð tri- etanolamintrinitratbifosfat eykur vökvaþrýsting í augum. Umbúðir: Glös með 25 og 100 töflurn. ATHUGIÐ AÐ T0FLUNUM Á AÐ KYNGJA HEILUM!

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.