Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1960, Side 83

Læknablaðið - 01.06.1960, Side 83
LÆKNABLAÐIÐ Nýjar fregnir hafa borizt í læknaritum um gildi TERRAMYCIN- meðferðar við sýkingu neðan til í lungum. Bólgur í lungum, þar sem streptococci eða aðrir sýklar eru að verki, virðast batna bezt við Terramycin-meðferð. Hjá sjúklingum með Asíu-inflúenzu hindraði Terramycin eða dró úr aukasýkingu, svo að sjúkdómstíminn styttist um heiming. Gagnstætt sulfalyfjum og penicillin hefur Terramycin reynzt áhrifaríkt við ígerð í lungum. Samkvæmt allvíðtækum rann- sóknum var langvarandi Terramycin-meðierS talin árangursrík gegn bronchitis chronica og bronchiectasiae. Dánartala í kíghóstafaröldum var talin 18% fyrir fúkalyfjameðferð. Penicillin og streptomycin færðu hana niður í 9.4%, en á siðast- liðnum 6 árum hefur hún færzt niður í 1,2% einkum vegna oxytetracylin-meðferöar. (Framanskráð er tekið upp úr ýmsum lœknatímaritum.)

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.