Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 94

Læknablaðið - 01.06.1960, Page 94
LÆKNABLAÐIÐ Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í meinafræði í Rannsóknarstofu Há- skólans er iaus til umsóknar frá 1. ágúst næstkomandi að telja. Laun samkvæmt VII. fl. launalaga, kr. 6135,35 á mánuði, bifreiðarstyrkur kr. 750,00 og gjaid fyrir gæzluvaktir sam- kvæmt fjölda vakta sem staðnar eru. Umsóknii' með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. júlí 1960. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Staða yfirlæknis við rannsóknarstofu Bæjarspítalans í Reykjavik er til um- sóknar. Laun skv. IV. flokki launasamþykktar Reykjavíkurbæjar. Umsóknir sendist skrifstofu spítalans fyrir 1. ágúst. n.k. STJÓRN BÆJARSPÍTALANS.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.